Victor Ocares með sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag
sksiglo.is | Almennt | 11.01.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 161 | Athugasemdir ( )
Laugardaginn 11. jan. kl. 15.00 opnar Victor Ocares sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Kompan er gallerý í miðju Alþýðuhúsinu og er öllum opin þegar skilti er úti aðallega milli 14.00 og 17.00 á daginn.
Athugasemdir