Vinsælu prjónakvöldin í Bókasafninu

Vinsælu prjónakvöldin í Bókasafninu Vinsælu prjónakvöldin halda áfram í Bókasafninu á Siglufirði. Hér eru nokkrar myndir frá síðasta kvöldi sem var

Fréttir

Vinsælu prjónakvöldin í Bókasafninu

Guðný Pálsdóttir og Rósa Bjarnadóttir
Guðný Pálsdóttir og Rósa Bjarnadóttir
Vinsælu prjónakvöldin halda áfram í Bókasafninu á Siglufirði. Hér eru nokkrar myndir frá síðasta kvöldi sem var þriðjudaginn 7. febrúar. Bókasafnsfræðingurinn Rósa Bjarnadóttir kom þessum kvöldum á og eru þau haldin tvisvar í mánuði.

Á næsta kvöldi, sem verður 21. febrúar, verður trúbadorastemmning.









Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst