Vinsælu prjónakvöldin í Bókasafninu
sksiglo.is | Almennt | 10.02.2012 | 18:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 793 | Athugasemdir ( )
Vinsælu prjónakvöldin halda áfram í Bókasafninu á Siglufirði. Hér eru nokkrar myndir frá síðasta kvöldi sem var þriðjudaginn 7. febrúar. Bókasafnsfræðingurinn Rósa Bjarnadóttir kom þessum kvöldum á og eru þau haldin tvisvar í mánuði.
Á næsta kvöldi, sem verður 21. febrúar, verður trúbadorastemmning.




Texti og myndir: GJS
Á næsta kvöldi, sem verður 21. febrúar, verður trúbadorastemmning.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir