Vísna-kornið

Vísna-kornið Hér er hin vísan úr sem við fengum frá Tryggva sem var samin í Sigló-Síld.

Fréttir

Vísna-kornið

Hér er hin vísan úr sem við fengum frá Tryggva sem var samin í Sigló-Síld.

Margrét Skagfjörð orti þessa vísu. Björgvin sem talað er um í vísunni er Björgvin Jónsson fv. verkstjóri í Sigló-Síld og glerið er verkstjórakompa þar sem hægt var að horfa á starfsfólkið vinna í gegn um rúður.

Há er risin höllin hér,
hrein og björt að vonum.
Björgvin þar í gegnum gler,
gáir að sínum konum.


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst