Hákarl skorinn

Hákarl skorinn Sverrir Björnsson leggur gjarnan hákarlalóð. Í dag kom hann með 2 hákarla að landi og var að verka þá er siglo.is mætti á staðinn.

Fréttir

Hákarl skorinn

Velli
Velli
Sverrir Björnsson leggur gjarnan hákarlalóð. Í dag kom hann með 2 hákarla að landi og var að verka þá er siglo.is mætti á staðinn.
Hákarlinn er allur skorinn eftir kúnstarinar reglum og verkaður eftir aldrarlangri hefð, allt þetta kann Velli uppá tíu enda hákarlinn hans lostæti.

Fleiri myndir HÉR



Athugasemdir

09.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst