Hákarl skorinn
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 21.02.2009 | 17:42 | | Lestrar 693 | Athugasemdir ( )
Sverrir Björnsson leggur gjarnan hákarlalóð. Í dag kom hann með 2 hákarla að landi og var að verka þá er siglo.is mætti á staðinn.
Hákarlinn er allur skorinn eftir kúnstarinar reglum og verkaður eftir aldrarlangri hefð, allt þetta kann Velli uppá tíu enda hákarlinn hans lostæti.
Fleiri myndir HÉR
Hákarlinn er allur skorinn eftir kúnstarinar reglum og verkaður eftir aldrarlangri hefð, allt þetta kann Velli uppá tíu enda hákarlinn hans lostæti.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir