Síldarminjasafniđ fćr sćnskan styrk

Síldarminjasafniđ fćr sćnskan styrk Áriđ 2018 fagnar Siglufjarđarkaupstađur eitt hundrađ ára kaupstađarafmćli sínu og 200 ára verslunarréttindum. Á árinu

Fréttir

Síldarminjasafniđ fćr sćnskan styrk

Myndir frá Sigló á sýningarspjaldi
Myndir frá Sigló á sýningarspjaldi

Áriđ 2018 fagnar Siglufjarđarkaupstađur eitt hundrađ ára kaupstađarafmćli sínu og 200 ára verslunarréttindum. Á árinu fagnar Íslenska lýđveldiđ jafnframt 100 ára fullveldisafmćli sínu. Á ţessum merku tímamótum verđur haldin samnorrćn strandmenningarhátíđ dagana 4. – 8. júlí 2018 á Siglufirđi.

Um er ađ rćđa sjöundu strandmenningarhátíđina en sú fyrsta fór fram á Húsavík áriđ 2011.

Síđan ţá hefur hátíđin veriđ haldin í Danmörku, Svíţjóđ, Noregi, Álandseyjum og Fćreyjum. Markmiđ Norrćnu strandmenningarhátíđanna er ađ vekja athygli á strandmenningu sem einum merkasta hornsteini í menningararfi og sögu ţjóđarinnar. Ţađ er gert međ ţví ađ gefa sérfrćđingum og almenningi tćkifćri á ađ hittast, lćra, miđla og skapa samtal og efla tengsl.

Markmiđ hátíđarinnar er jafnframt ađ styđja viđ strandmenninguna, stuđla ađ varđveislu hennar og kynna fyrir almenningi.

Ađ ţessu sinni fer hátíđin fram í samvinnu viđ árlega Ţjóđlagahátíđ. Yfirskrift hátíđarinnar er „Tónlist viđ haf og strönd“ og verđur lögđ áhersla á sambland tónlistar, bátasmíđi, listsköpunar og annarrar strandmenningar.

 Hin eldhressa stjórn Bohusläns Islandsfiskares ekonomiksa förening eftir stjórnafund í Bohulän musseum ţar sem ákveđiđ var ađ styrkja Síldarminjasafniđ međ 350.000 ísk. fyrir uppsetningu á sýningunni "Pĺ väg mot Island" ásamt Sofie Henryson starfsmanni Bohuslän Museum sem sér um hönnun og uppsetningu sýningarinnar.

Ţađ sem gerir ţessa strandmenningarhátíđ svo sérstaka eru hin sterku norrćnu tengsl viđ Siglufjörđ, en fullyrđa má ađ Siglufjörđur sé eini stađurinn á landinu ţar sem allar norrćnu ţjóđirnar hafa átt sín spor. Hér voru Norđmenn, Danir, Finnar, Svíar og Fćreyingar viđ síldveiđar og tóku ţátt í uppbyggingu stađarins og síldariđnađarins. 

Sem einn hluti af ţessari samnorrćnu strandmenningarhátíđ var komiđ á samstarfi milli Síldarminjasafnsins á Siglufirđi, Bohuslän Museum,  Bohusläns Islandsfiskares ekonomiska förening og Byggđarsafns Skärhamns (De seglade för Tjörn) í Svíţjóđ um uppsetningu sögusýningar um síldveiđi sćnskra sjómanna viđ Íslandsstrendur og sér í lagi á Siglufirđi.

 Sýningin um reknetaveiđar svía viđ Íslandsstrendur var fyrst sett upp i Uddevalla 2016 og hefur ţar á eftir veriđ sett upp sem farandssýning i minna formi á Byggđarsöfnum víđsvegar um vesturströnd Svíţjóđar eins og t.d. Í lysekil, Skärhamn og Smögen og í sumar kemur hún til Siglufjarđar.  Bohusläns Islandsfiskares ekonomiska förening hefur styrkt allar ţessar sýningar og Byggđarsafns Skärhamns (De seglade för Tjörn) hefur lánađ út ljósmyndir úr sýnu safni.

Ţetta samstarf skapađist upp úr forvitni undirritađs um síldveiđisögu (Reknetaveiđar og söltun um borđ i fraktskútum) vesturstrandar Svíţjóđar og ţau miklu samskipti sem fólk í sjávarţorpum hér í Svíţjóđ hafđi viđ Siglufjörđ allt frá 1925 til um og yfir 1960.

Ţađ er skemmtilegt ađ grúska í gömlum ljósmyndum og sögum sem snerta sögu fjarđarins fagra en ég verđ ađ segja ađ ţađ allra skemmtilegasta í ţessu öllu er ađ hitta fólk sem leggur mikiđ á sig viđ ađ varđveita ţessa síldarsögu sem tengir okkur öll saman. 

Eins og t.d. ţessa frábćru eldri herramenn (80 til 95 ára) í stjórn Bohusläns Islandsfiskares ekonomiska förening sem leggja á sig ómćlda sjálfbođavinnu viđ ađ varđveita ţessa síldarsögu og ég er núna í skrifandi stund ađ reyna ađ gera allt sem í mínu valdi stendur till ţess ađ nokkrir af ţeim komi í heimsókn til Sigló í sumar svo ađ ţeir geti fengiđ ađ sjá og upplifa aftur fegurđ Siglufjarđar og öllu sem tengist síldarsögunni sem er sýnt núna í flottasta safni Íslands, ţví fjórir af ţeim hafa mörgum sinnum sjálfir tekiđ ţátt í ţessum erfiđu og áhćttusömu ţriggja mánađa síldveiđitúrum međ söldtun um borđ í fraktskútum á Grímseyjarsundi. 

Sjá ađrar greina á siglo.is hér:

PĹ VÄG MOT ISLAND…. á heimaslóđum sćnskra síldveiđimanna! 

De seglade frĺn Tjörn.......Til SIGLÓ. (50 myndir)

 Bohuslän Museum í Uddevalla

Stutt um sögu Bohusläns Islandsfiskares ekonomiska förening! 

“Félagiđ var stofnađ 1933 sem fjárhagslegt hagsmunafélag fyrir útgerđarfyrirtćki, síldarkaupendur og niđursuđuverksmiđjur í ţeim tillgangi ađ minka áhćttu sem fylgdi ţriggja mánađar veiđitúrum međ síldarsöltun um borđ í stórum frakskútum viđ strendur Íslands.
Í dag er ađalhlutverk félagsins ađ sjá um sjóđ félagsins og gćta hagsmuna međlimana og styrkja söfnun og varđveislu heimilda um reknetaveiđar sćnskra sjómanna frá vesturströndinni viđ Íslandsstrendur.”

 Gamlir gufubátar í vetrarskrúđa fyrir utan Bohuslän Museum í Uddevalla

Áćtlađ er ađ ţýđa sýningartextana á íslensku og ensku, endurhanna sýningarskiltin og prenta ţau á álskilti til útisýningar.
Valdir gripir verđa settir upp međ söguspjöldunum á safnsvćđi Síldarminjasafnsins.

Međ ţví ađ hafa sýninguna utandyra er öllum gestum strandmenningarhátíđarinnar tryggđur ađgangur ađ sýningunni án endurgjalds, en áform eru um ađ sýningin fái ađ standa til ágústloka.

Síldarminjasafn Íslands á Siglufirđi hefur fengiđ fjárstyrk til verkefnisins ađ upphćđ 350.000 ISK og verđur ţeim fjármunum variđ til ţýđingar á textum, hönnunarvinnu, prentunar á álskiltum og uppsetningar á sýningunni.

Sjáumst í sumar.
Nonni Björgvins

Texti:
Jón Ólafur Björgvinsson og Anita Elefsen

Myndir:
Jón Ólafur Björgvinsson

Ađrar greinar um Siglufjörđ og vesturströnd Svíţjóđar: 

Minningar um síldveiđar viđ Ísland 1946-48.

SAGAN UM SVANINN! Síldveiđar, landlega og slagsmál o.fl. á Sigló 1935

De seglade frĺn Tjörn.......Til SIGLÓ. (50 myndir)

PĹ VÄG MOT ISLAND…. á heimaslóđum sćnskra síldveiđimanna! 

Siglfirđingar, síld og sakamálasögur í Fjällbacka

Stórkostleg kvikmynd frá 1954 fundin

SILLSTULKOR I SIGLUFJORD / Sćnsk myndasyrpa frá 1945

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)


Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst