Old-boys í undanúrslit
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 18.11.2009 | 12:00 | | Lestrar 648 | Athugasemdir ( )
Þeir félagar í old-boys í knattspyrnu gerðu ágæta ferð til Reykjavíkur um síðustu helgi. Komust félagarnir í undanúrslit eftir að hafa sigrað sinn riðil en þar lögðu þeir meðal annars Tedda og veðurfréttamennina sem sigruðu mótið. Þess má geta að drengirnir léku til úrslita á þessu móti í fyrra.
3 flokkur karla lék einnig um tvo leiki um helgina, á föstudagskvöldið var leikið á Akranesi og tapaðist sá leikur 3-2 en 1-3 sigur vannst gegn Gróttu á laugardeginum. Til gamans má geta að Sigurður Helgason er þjálfari hjá Gróttu.





3 flokkur karla lék einnig um tvo leiki um helgina, á föstudagskvöldið var leikið á Akranesi og tapaðist sá leikur 3-2 en 1-3 sigur vannst gegn Gróttu á laugardeginum. Til gamans má geta að Sigurður Helgason er þjálfari hjá Gróttu.
Athugasemdir