Old-boys í undanúrslit

Old-boys í undanúrslit Ţeir félagar í old-boys í knattspyrnu gerđu ágćta ferđ til Reykjavíkur um síđustu helgi. Komust félagarnir í undanúrslit eftir ađ

Fréttir

Old-boys í undanúrslit

Ţeir félagar í old-boys í knattspyrnu gerđu ágćta ferđ til Reykjavíkur um síđustu helgi. Komust félagarnir í undanúrslit eftir ađ hafa sigrađ sinn riđil en ţar lögđu ţeir međal annars Tedda og veđurfréttamennina sem sigruđu mótiđ. Ţess má geta ađ drengirnir léku til úrslita á ţessu móti í fyrra.
3 flokkur karla lék einnig um tvo leiki um helgina, á föstudagskvöldiđ var leikiđ á Akranesi og tapađist sá leikur 3-2 en 1-3 sigur vannst gegn Gróttu á laugardeginum. Til gamans má geta ađ Sigurđur Helgason er ţjálfari hjá Gróttu.








Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst