Steypuvinna
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 31.10.2008 | 00:02 | | Lestrar 86 | Athugasemdir ( )
Þó blikur séu víða í lofti vegna peningakreppunnar, þá sjást annað
slagið á Siglufirði að menn hafa verið önnum kafnir við hin ýmsu verk.
Mest hefur borið á framkvæmdum utandyra.
Meðfylgjandi mynd er af starfsmönnum Fjalabyggðar við að steypa í kantmótið við Bátadokkina, sem aflagaðist í flóðunum á dögunum, en var fljótlega lagað. og var steypt í það gærdag.
Meðfylgjandi mynd er af starfsmönnum Fjalabyggðar við að steypa í kantmótið við Bátadokkina, sem aflagaðist í flóðunum á dögunum, en var fljótlega lagað. og var steypt í það gærdag.
Athugasemdir