Steypuvinna

Steypuvinna Þó blikur séu víða í lofti vegna peningakreppunnar, þá sjást annað slagið á Siglufirði að menn hafa verið önnum kafnir við hin ýmsu verk.

Fréttir

Steypuvinna

Bæjarkarlarnir og Básverji
Bæjarkarlarnir og Básverji
Þó blikur séu víða í lofti vegna peningakreppunnar, þá sjást annað slagið á Siglufirði að menn hafa verið önnum kafnir við hin ýmsu verk. Mest hefur borið á framkvæmdum utandyra.

Meðfylgjandi mynd er af starfsmönnum Fjalabyggðar við að steypa í kantmótið við Bátadokkina, sem aflagaðist í flóðunum á dögunum, en var fljótlega lagað. og var steypt í það gærdag.

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst