Getraunakeppnin hefst n.k. laugardag 20. nóv.

Getraunakeppnin hefst n.k. laugardag 20. nóv. Getraunastarfið er nú að hefjast af fullum krafti og getraunakeppnin byrjar á laugardaginn. KS-skrifstofan

Fréttir

Getraunakeppnin hefst n.k. laugardag 20. nóv.

Getraunastarfið er nú að hefjast af fullum krafti og getraunakeppnin byrjar á laugardaginn.

KS-skrifstofan verður opin frá 11:00 og allir þeir sem ætla að taka þátt í fyrstu getraunakeppni vetrarins eru velkomnir.

Þeir sem ekki geta mætt á svæðið geta sent okkur línu á ksgetraunir@gmail.com og tekið þátt í leiknum.
ATHUGIÐ: Seðlar sem berast eftir klukkan 11:00 á tippdegi í gegnum e-mailið okkar verða ekki teknir gildir í keppninni.

Fyrirkomulag keppninar verður með svipuðu sniði og s.l. vetur. Tippað verður í 10 vikur og átta bestu vikurnar látnar gilda.

Þátttökugjald er 2000 krónur á hvern hóp sem tekur þátt (í hverjum hóp mega að hámarki vera tveir tipparar)

Vegleg verðlaun verða fyrir þrjú fyrstu sætin á lokadegi/kvöldi keppninar.

Allar upplýsingar eru að finna á heimasíðu KS. ks.fjallabyggd.is

Kveðja, yfirtippararnir.

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst