Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari
sksiglo.is | Almennt | 01.02.2012 | 00:01 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 1002 | Athugasemdir ( )
Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari, söngkona og tónskáld hefur heldur betur slegiđ í gegn í Eurovisin undankeppninni eins og tćpast hefur fariđ fram hjá ţeim sem fylgist međ henni, en ţađ eru ekki allir sem vita ađ hún er ćttuđ frá Siglufirđi.
Hún á ekki langt ađ sćkja tónlistargáfuna ţví hún er dóttir Kristínar Lillendahl sem sló í gegn međ hinu ljúfa og notalega lagi “Ég skal mála allan heiminn elsku mamma” áriđ 1973 og kom ţá til Siglufjarđar ţar sem hún flutti lagiđ á kvöldvöku sem haldin var í tengslum viđ skíđalandsmótiđ um páskana sama ár. Kristín er dóttir Karls og Hermínu Jónasdóttur Lilliendahl, en Hermína er dóttir Jónasar Halldórssonar rakara og Kristínar Steingrímsdóttur á Siglufirđi.
Ţćr mćđgur Gréta og Kristín hafa svolítiđ unniđ saman ţví Krístín á m.a. textann viđ ágćtt lag dóttur sinnar “Vor”
http://www.youtube.com/watch?v=LeVy-9IlSU8
Gréta hóf tónlistarnám áriđ 1991 ţá ađeins fimm ára gömul, en hefur nú lokiđ BA gráđu í fiđluleik frá Listaháskóla Íslands og hóf meistaranám í Sköpun, miđlun og frumkvöđlastarfi áriđ 2010 viđ sama skóla. Ásamt meistaranáminu í LHÍ leikur Gréta međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og starfar í sjálfstćđum verkefnum. Lag hennar “Betlehem” var valiđ jólalag ársins á Rás 2 áriđ 2008.
Samantekt: Leó R. Ólason.
Hún á ekki langt ađ sćkja tónlistargáfuna ţví hún er dóttir Kristínar Lillendahl sem sló í gegn međ hinu ljúfa og notalega lagi “Ég skal mála allan heiminn elsku mamma” áriđ 1973 og kom ţá til Siglufjarđar ţar sem hún flutti lagiđ á kvöldvöku sem haldin var í tengslum viđ skíđalandsmótiđ um páskana sama ár. Kristín er dóttir Karls og Hermínu Jónasdóttur Lilliendahl, en Hermína er dóttir Jónasar Halldórssonar rakara og Kristínar Steingrímsdóttur á Siglufirđi.
Ţćr mćđgur Gréta og Kristín hafa svolítiđ unniđ saman ţví Krístín á m.a. textann viđ ágćtt lag dóttur sinnar “Vor”
http://www.youtube.com/watch?v=LeVy-9IlSU8
Gréta hóf tónlistarnám áriđ 1991 ţá ađeins fimm ára gömul, en hefur nú lokiđ BA gráđu í fiđluleik frá Listaháskóla Íslands og hóf meistaranám í Sköpun, miđlun og frumkvöđlastarfi áriđ 2010 viđ sama skóla. Ásamt meistaranáminu í LHÍ leikur Gréta međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og starfar í sjálfstćđum verkefnum. Lag hennar “Betlehem” var valiđ jólalag ársins á Rás 2 áriđ 2008.
Samantekt: Leó R. Ólason.
Athugasemdir