Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari

Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari, söngkona og tónskáld hefur heldur betur slegiđ í gegn í Eurovisin

Fréttir

Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari

Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari, myndin er fengin af Wordpress.com
Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari, myndin er fengin af Wordpress.com
Gréta Salóme Stefánsdóttir fiđluleikari, söngkona og tónskáld hefur heldur betur slegiđ í gegn í Eurovisin undankeppninni eins og tćpast hefur fariđ fram hjá ţeim sem fylgist međ henni, en ţađ eru ekki allir sem vita ađ hún er ćttuđ frá Siglufirđi.

Hún á ekki langt ađ sćkja tónlistargáfuna ţví hún er dóttir Kristínar Lillendahl sem sló í gegn međ hinu ljúfa og notalega lagi “Ég skal mála allan heiminn elsku mamma” áriđ 1973 og kom ţá til Siglufjarđar ţar sem hún flutti lagiđ á kvöldvöku sem haldin var í tengslum viđ skíđalandsmótiđ um páskana sama ár. Kristín er dóttir Karls og Hermínu Jónasdóttur Lilliendahl, en Hermína er dóttir Jónasar Halldórssonar rakara og Kristínar Steingrímsdóttur á Siglufirđi.

Ţćr mćđgur Gréta og Kristín hafa svolítiđ unniđ saman ţví Krístín á m.a. textann viđ ágćtt lag dóttur sinnar “Vor”
http://www.youtube.com/watch?v=LeVy-9IlSU8

Gréta hóf tónlistarnám áriđ 1991 ţá ađeins fimm ára gömul, en hefur nú lokiđ BA gráđu í fiđluleik frá Listaháskóla Íslands og hóf meistaranám í Sköpun, miđlun og frumkvöđlastarfi áriđ 2010 viđ sama skóla. Ásamt meistaranáminu í LHÍ leikur Gréta međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og starfar í sjálfstćđum verkefnum. Lag hennar “Betlehem” var valiđ jólalag ársins á Rás 2 áriđ 2008.

Samantekt: Leó R. Ólason.




Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst