Glæsileg andlitslyfting á Genís

Glæsileg andlitslyfting á Genís Tilvonandi húsnæði Genís sem nú hýsir Siglufjarðar Seig er að taka á sig mynd en í síðustu viku var það málað ljóst. Er nú

Fréttir

Glæsileg andlitslyfting á Genís

Genís skreytt
Genís skreytt

Tilvonandi húsnæði Genís sem nú hýsir Siglufjarðar Seig er að taka á sig mynd en í síðustu viku var það málað ljóst. Er nú unnið að því að setja stóra útskorna tréhlemma á húsið sem gera það að glæsilegri byggingu.

Hlemmarnir eru engin smá smíði en hver um sig er um tíu fermetrar og þurfti marga öfluga karlmen til að koma þeim fyrsta á staðinn. Helgi Ingimars mætti síðan á svæðið með lyftarann til að staðsetja hlemminn á húsið en tíu þeirra eiga eftir að koma til viðbótar ásamt því að ganga frá sökkli hússins.

Andlitslyfting Genís

Andlitslyfting Genís

Andlitslyfting Genís


Athugasemdir

16.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst