Glatt á Hóli
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 12.04.2009 | 11:30 | | Lestrar 385 | Athugasemdir ( )
Það var mikið fjör á Hóli í gærkvöldi þegar nokkrir eldhugar sýndu listir sínar bæði á skíðum og brettum. Stór pallur hafði verið útbúinn fyrir hópinn og tók björgunarsveitin að sér að selflytja stökkvarana á pallinn meðan áhorfendur fylgdust spenntir með.
Fleiri myndir HÉR
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir