Glatt á Hóli

Glatt á Hóli Það var mikið fjör á Hóli í gærkvöldi þegar nokkrir eldhugar sýndu listir sínar bæði á skíðum og brettum. Stór pallur hafði verið útbúinn

Fréttir

Glatt á Hóli

Ágústi Orri
Ágústi Orri
Það var mikið fjör á Hóli í gærkvöldi þegar nokkrir eldhugar sýndu listir sínar bæði á skíðum og brettum. Stór pallur hafði verið útbúinn fyrir hópinn og tók björgunarsveitin að sér að selflytja stökkvarana á pallinn meðan áhorfendur fylgdust spenntir með.
Fleiri myndir HÉR 


Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst