Glaumur og gleđi á ţrettándanum

Glaumur og gleđi á ţrettándanum Ţađ er ávalt mikiđ fjör á ţrettándabrennunni á Sigló og var ekkert lát á í gćrkvöldi. Fjöldi bćjarbúa mćtti til ađ syngja

Fréttir

Glaumur og gleđi á ţrettándanum

Það er ávalt mikið fjör á þrettándabrennunni á Sigló og var ekkert lát á í gærkvöldi. Fjöldi bæjarbúa mætti til að syngja þar með álfum og tröllum og bera augum brennu og frábæra flugeldasýningu. 

Þrettándinn

Í skjóli við slökkvibílinn sungu sveinkarnir fyrir unga sem aldna. Sumir þurftu jafnvel að styðja sig við stafinn, svo gamlir eru þeir orðnir.

Þrettándinn

Það getur tekið á að umgangast alla þessa álfa og huldufólk, þá er gott að eiga góða að. 

Þrettándinn

Nú og svo er það kona jólasveinsins, hún tekur sig vel út. 

Þrettándinn

Þrettándinn

Myndir frá flugeldasýningunni á þrettándanum 2013.


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst