Góð skíðahelgi í Skarðinu
sksiglo.is | Almennt | 27.02.2012 | 13:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 427 | Athugasemdir ( )
Fjöldi fólks allt að 1.000 manns sótti skíðasvæðið á Siglufirði um helgina það var opið frá kl. 10 til 16 báða dagana, veður og færi frábært. Neðstasvæðið: Leikjabraut, torfærubraut fyrir börnin.
T-lyftusvæði: Pallar og Hólabraut. Þvergilið: Hólabraut og Bobbbraut.Göngubraut var tilbúin á Hólssvæðinu kl 13:00, 3 km hringur, létt og góð braut fyrir alla.
Göngubrautir í Hólsdal
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir