Góður dagur (myndir komnar inn)

Góður dagur (myndir komnar inn) Ég kíkti út á lífið, tók þversnið af manlífinu á góðum degi á Siglufirði í marsmánuði og vildi leyfa ykkur að njóta þess

Fréttir

Góður dagur (myndir komnar inn)

Það fæst hreinlega allt þarna
Það fæst hreinlega allt þarna

Ég kíkti út á lífið, tók þversnið af manlífinu á góðum degi á Siglufirði  í marsmánuði og vildi leifa ykkur að njóta þess með mér. 

Góður dagur

Mamma (Hrólfdís) verslaði sér 1stk barnabarn í körfu í Samkaup-Úrval. 

Góður dagur

Eysteinn var hress í fiskibúðinni.

Góður dagur

Aggi Sveins var að halda við stigann fyrir Martein í Raffó. (Stiginn (já og Marteinn) eru reyndar staðsettir hinu megin við húsið).

Góður dagur

Marteinn í stiganum.

Góður dagur

Íris og Svava sjá til þess að við fáum blöðin á réttum tíma.

Góður dagur

Íris að sortera blöðin.

Góður dagur

Það skiptir bara ekki máli hvenær maður smellir af mynd hérna það er bara alltaf fallegt hérna.

Góður dagur

Ámundi á röltinu að skoða eldvarnarpúlsinn í bænum.

Góður dagur

Hún Guðný á bensínstöðinni afgreiðir mig oft með pylsu rétt fyrir hádegi áður en ég fer heim í mat.

Góður dagur

Hitti Halla á Allanum með besta vininn.


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst