Göngulag Jóa Ott
sksiglo.is | Almennt | 16.08.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 746 | Athugasemdir ( )
Af því að það er að koma helgi þá setti ég saman örmyndband af myndum sem ég tók af Jóa Ott vini mínum koma gangandi í feiknar stuði um verslunarmannahelgina síðustu.
Hann bað mig vinsamlegast að gera eitthvað úr þessum myndum og þessum sérstaka göngustíl sem hann var að sýna og helst að sýna myndirnar aftur og aftur.
Ég sýni þær nú reyndar bara 2svar en ég vona að Jói fyrirgefi mér það að koma ekki með þær oftar í myndbandinu.
Athugasemdir