GÖNGUTÚR UM HEIMAHAGA. 4 hluti. Ljósmyndir (50 st) og LEIKIR

GÖNGUTÚR UM HEIMAHAGA. 4 hluti. Ljósmyndir (50 st) og LEIKIR Gamlar ljósmyndir eru minningafjársjóđir liđins tíma og ţar erum viđ Siglfirđingar nú

Fréttir

GÖNGUTÚR UM HEIMAHAGA. 4 hluti. Ljósmyndir (50 st) og LEIKIR

Töffarar á Sigló. Ljósmyndari: óţekktur
Töffarar á Sigló. Ljósmyndari: óţekktur

Gamlar ljósmyndir eru minningafjársjóđir liđins tíma og ţar erum viđ Siglfirđingar nú aldeilis velstćđir međ Ljósmyndasafn Siglufjarđar sem hćgt er ađ fletta í hér á siglo.is.

Í ţessum 4 hluta minninga göngutúrsins er ţemađ ljósmyndir og ljósmyndaáhugi og LEIKIR barna og fullorđinna í gegnum tíđina.

Á ţessum ljósmyndum og í ţessum leikjum sést ţađ sem mér finnst oft svo sérstakt og einstćtt í rauninni fyrir Siglufjörđ, en ţađ er úrvaliđ og hugmyndflugiđ sem börnin í bćnum hafa ţegar kemur ađ ţví ađ finna sér eitthvađ til dćgrastyttingar í umhverfi sem er ekki međ útbođ stórborgar á ţessu sviđ. Ţađ er einnig einstćtt ađ sjá svo marga árganga vera ađ leika sér saman ţrátt fyrir yfir 10 ára aldursmun.....allir máttu vera međ.

Hinn “siglfirski andi” sem ég hef svo oft nefnt í öđrum greinum hér sést líka í mannvirkjum og fólki, óháđ samfélagsstöđu, sem vill skapa sjálfum sér og börnunum sínu hvíld og ánćgju í ţeim annars litla frítíma sem var til stađar í hörđum vinnandi hversdagsleikanum.

Ţessi andi og vilji ađ leggja á sig ómćlda sjálfbođavinnu fyrir íbúa bćjarins og ţetta:

“Ć....viđ gerum ţetta bara sjálf”.....ekkert veriđ ađ bíđa eftir ölmusu eđa styrkjum ađ sunnan.

Ţetta er einstćtt og merkilegt og ţessi andi er til ennţá, ţrátt fyrir ţróun ţar sem allt á ađ gerast í gegnum atvinnumennsku og sérfrćđinga sem vita betur en ađrir.
Vissulega kom mikiđ af ţessari hugmyndafrćđi međ fólki sem flutti í bćinn frá öllum landsins og heimsins hornum. Fáir Siglfirđingar eru “orginal” og innfćddir síđan fleiri hundruđ ár til baka, bćrinn á bara 100 ára kaupstađarafmćli nćsta ár og  verđur ţá 2 árum yngri en Nanna Franklín. 

 
Ljósmyndari: sr. Bjarni Ţorsteinsson
(Fjölskylda Odds Jóhannssonar bónda og hákarlaskipstjóra á Siglunesi viđ Siglufjörđ. Aftari röđ: Sćunn Oddsdóttir húsmóđir á Siglufirđi, f. 1895, d. 1938, Oddur Oddsson trésmiđur á Siglufirđi og í Reykjavík, f. 1894, d. 1981, Jóhann fóstursonur. Fremri röđ: Guđrún Ingibjörg Sigurđardóttir húsfreyja, f. 1860, d. 1915, Jón Oddsson bóndi á Siglunesi, f. 1903, d. 1994, Oddur Jónsson f. 1866, d. 1922, Ólöf Oddsdóttir húsfreyja í Lónkoti, f. 1896, d. 1976.) 
Séra Bjarni Ţorsteinsson tók myndina áriđ 1905. Ţessi ljósmynd er sem sagt 112 ára gömul.

Vinnuelja sumarsins og sú velmegun sem síldin skapađi sést ţarna líka og möguleikarnir ađ á löngum vetrum gera annađ, skemmta sér og skapa listir og líf sem skipti máli fyrir heilsu og vellíđan allra.

Ég sjálfur var svo heppinn ađ velmegun míns ćskuheimilis kom frá hörkuvinnu í síldin og ég er vel međvitađur um ađ svona velmegun var ekki til á öllum öđrum heimilum fjarđarins. 

Bara ţegar ţađ kemur ađ ljósmyndum frá minni barnćsku ţá er til ótrúlega mikiđ af myndum, einfaldlega vegna ţess ađ ţađ voru til “myndavélar” og áhugi á ljósmyndun í fjölskyldunni.  Fyrir marga ađra á svipuđum aldri er ţetta atriđi ekkert sjálfsagt mál, vegna ţess ađ ţetta var dýrt hobbý og krafđist tćknikunnáttu/ađstöđu og efnahags sem allir ekki höfđu.

Í ljósmyndasögunni sem byrjar 1839 í Frakklandi er ţetta tćknilega erfitt og dýrt lengi vel, ég á ljósmynd í litlu boxi sem er frá ca 1840 – 50 sem er framkölluđ á koparplötu međ ýmsu eitri eins og t.d “kvikasilfur gufu.” Gerorg Eastman  stofnandi KODAK ţróađi framköllun á glerplötur og rétt fyrir aldarmótin 1900 komu fyrstu filmurúllurnar og “ódýrar” myndavélar. En ţađ er samt ekki fyrr en í byrjun 1960 sem “ALLIR” geta tekiđ myndir og haft efni á ađ gera ţetta sjálfir.

Hér er mynd af 3 st KODAK myndavélum sem loksins gerđu ţetta mögulegt, ţiđ kannist örugglega viđ ţessar vélar.....kannski fékkst ţú eina svona í fermingargjöf.

Kodak myndavélar, Instamatic 25, 100 og 155

Ţessar myndavélar eru úr mínu eigin myndavéla safni, 3 af ca 300 vélum og öđru “analog” dóti sem viđkemur ljósmyndun og hvernig myndir voru notađar og hvernig mađur sýndi ljósmyndir hér áđur fyrr. Ég kaupi ţetta á kílóaverđi á flóamörkuđum og á netinu og eingin virđist hafa áhuga á ţessu “nörderíi” nema ég Steingrímur og Baldvin Einarsson.
Er ađ drepast úr plássleysi í ţessari 2 herbergja íbúđ sem ég bý í. Veit stundum ekki hvađ ţetta er eđa hvernig ţetta var notađ, en ţá spjalla ég bara viđ Steingrím á netinu, sendi myndir og spyr. Hann veit allt og er sá tćknivćddasti eldriborgari sem ég ţekki.

Hann segir sjálfur: 

ja....., ég byrjađi 10 ára ađ fikta viđ ţetta og er enn ađ lćra 72 árum seinna.  

Og hvađan kemur svo ţessi della, jú frá fjölskyldu og Steingrími, Júlla Júll, Bjarna Ţorgeirs, Kristjáni L Möller og mörgum, mörgum fleirum sem kenndu Róbert Guđfinnssyni kúnstir í Ćskó og Robbi kenndi síđan mér og mörgum öđrum seinna á sama stađ ţegar hann var “ĆSKULÝĐSFULLTRÚI” á síđustu öld.  

Ţessi sami Robbi Guđfinns sem var og er međ mikinn ljósmyndaáhuga, svo mikinn á sínum tíma ađ fjölskyldan fékk ekki ađ fara í bađ vegna ţess ađ Robbi var ađ framkalla í bađkarinu. Steina móđir hans sagđi mér ţetta í hitteđfyrra.
Hann og Steingrímur (SKSIGLÓ ehf) voru nýlega ađ gefa Síldarminjasafninu, Ljósmyndasafn Siglufjarđar sem er upprunalega lífsverk Steingríms Kristinssonar  sem og ţessi heimasíđa ţar sem ţessi orđ eru skrifuđ, siglo.is, hét upprunalega sksiglo.is.   

Sjá: SKSigló gefur Síldarminjasafninu Ljósmyndasafn Siglufjarđar 

Ţađ skal tekiđ fram ađ allar myndir sem eru birtar hér úr ljósmyndasafninu eru birtar međ leyfi og ţađ er mikilvćgt ađ minna fólk á ađ ţađ er ekki leyfilegt ađ taka ţessar myndir og birta án heimildar á t.d. Facebook. Hafiđ samband viđ síldarminjasafniđ varđandi kaup eđa birtingarleyfi á myndum.

Ţađ er hćgt ađ fletta og setja inn allskyns leitarorđ og gjörsamlega tína sjálfum sér i minningum sem streyma til manns ţegar mađur skođar ţennan ljósmyndafjársjóđ og ţađ er svolítiđ skrítiđ ađ geta setiđ út í Svíţjóđ og hreinlega "flytja heim" í huganum. Heim á Sigló...heim í gamlan tíma og minningar. Textinn viđ margar af myndunum koma líka úr ljósmyndasafninu, upplýsingar frá Steingrími og öđrum sem hafa sent inn upplýsingar og ţiđ ţurfiđ ekkert ađ senda mér upplýsingar um fólkiđ á myndunum, ţetta er ekki ţannig minningar og MYNDAKVÖLD. 

Ţađ er af og frá ađ halda ađ ţarna séu bara myndir af uppstilltu fólki á ljósmyndastofu Kristfinns Guđjónssonar (fađir Örlygs Síldarsafnsvarđar)
nei hann, Steingrímur og margir ađrir tóku líka ljósmyndir af öllu mögulegu út um allan bć. Hversdagleika og venjulegu fólki.
Ţćr myndir sem ég hef valiđ er bara smá sýnishorn yfir ţađ sem ţarna er ađ finna, ţemađ í mínu úrvali er ljósmyndaáhugi og LEIKIR.

Og sumar af ţessum myndum eru hreinasta SNILLD, eins og t.d ţessi hér sem ég fann fyrir slysni. 

 Ţađ voru allir úti ađ leika nema ODDA, datt mér í hug ţegar ég sá ţessa skemmtilegu mynd. (kennd viđ Ingu á Eyrinni) Kynntist ţessari yndislegu konu á sundćfingum hjá Sundfélagi Siglufjarđar SS.

En gildi og verđmćti gamalla ljósmynda er ótvírćtt, fjölskylda sem missti allt sitt í húsbruna sagđi mér ađ ţađ vćri svo sem hćgt ađ kaupa allt nýtt aftur....

”en gömlu ljósmyndaalbúmin eru horfinn og gömlu VHS spólurnar líka, ţađ er ţađ sem viđ grátum yfir og söknum mest”.

Og viđ skulum byrja ţessa myndasyrpu á ţví ađ kíkja niđur á Ćskulýđsheimili Siglufjarđar sem var eitt af fyrstu alvöru ćskulýđsheimilum landsins stofnađ (man ekki hvađa ár) rétt á eftir Tónabć í Reykjavík. 

Ţetta veit ég vegna ţess ađ ég á vin sem heitir Árni Guđmundsson og hann er nú í forstöđu fyrir menntun á ţessu sviđ viđ Háskóla Íslands og hann hefur skrifađ bók um tómstundaheimili.

Viđ erum báđir međlimir í “Sćnsku mafíunni” sem eru íslendingar sem fóru í félagsmálanám hér í Gautaborg í áratugi til ţess ađ sćkja sér menntunar á sviđ viđburđastjórnunar og öllu sem viđ kemur félagsmálum, frístundum og tómstundum fólks á aldrinum 0-102 ára í borg og bć.

  ĆSKÓ.  Ćskulýđsheimili Siglufjarđar.
Á neđstu hćđ var borđtennisherbergi, myrkrakompa og framköllun, á miđhćđ samkomusalur, skrifstofa og eldhús, á efstu hćđ Skátaheimili.  

(Ég var skáti á tímabili og meira ađ segja skátaforingi, en ég var svo slćm fyrirmynd ađ ég var rekin úr skátahreyfingunni, sem betur fer, segi samt stoltur viđ svíana  ţegar ţeir spyrja hvađ ég gerđi ţegar ég var kallađur inní herskylduna, ţá segi ég: Höfum engan her...en ég hef veriđ skáti.)

Ţess skal til gamans getiđ ađ Robbi var alveg meiriháttar ćskulýđsfulltrúi og var mjög svo tćknivćddur og tćkni kunnugur á allan mögulegan hátt.  Fyrir utan ljósmyndun og framköllun sem hann kenndi okkur ţá pantađi hann FM útvarpssenda sem viđ unglingarnir lóđuđum saman.
ţetta var á stćrđ viđ eldspýtustokk og viđ vorum síđan međ útvarpssendingar út um allan bć á kvöldin sem hrein mótmćli viđ ţeim dauđa og djöful sem kom úr RÚV 1. Ţó ađ ţađ kćmi fyrir ađ í ţáttunum óskalög sjómanna og óskalög sjúklinga kćmi kannski eitt og eitt nýtt popplag ţegar ţađ var ekki veriđ ađ spila "sirry byrri bim međ karlakórnum Vísir,  ţá var ţetta ömurleg útvarpsrás fyrir alla yngri en 50 ára.

Já....Karlakórinn Vísir var víst einu sinni stćrsta poppband Íslands í bókstaflegri meiningu.

Löggan var víst ađ reyna ađ finna okkur en viđ vorum aldrei á sama stađ.

Robbi var líka fyrstur ađ koma međ tölvuspil 1974 eđa 75 en ţađ var tölvuleikurinn PONG sem ATARI gaf út 1973.

 Man ađ mér ţótti ţessi tölvuleikur vera líkastur göldrum, ţetta var svo gaman og ţađ var mikiđ rifist um ađ komast ađ, en Robbi reddađi ţví og skipulagđi biđlista kerfi međ tímatöflu og ţađ var síđan alltsaman fjölritađ í skrítnu apparati út í eldhúsinu.

Steingrímur ađ skrifa upplýsingar á "ritvél" um myndir međ einum putta og Júlli Júll er ađ skera ljósmyndir fyrir ljósmyndasýningu í Ćskó.

P.s. Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggđar verđur bráđlega međ páskasýningu í Bláa húsinu.

Nonni Björgvins í framköllunarherberginu í Ćskó. Ljósmyndari er Jökull Gunnarsson vinur minn, viđ eyddum mörgum mörgum tímum ţarna. Jökull var miklu betri ljósmyndari en ég og miklu betri skátaforingi líka.

Sumir voru ekki háir í loftinu ţegar ţeir byrjuđu ađ framkalla.

Hebbi málari ađ mála auglýsingatexta á Ljósmyndastofu Kristfinns Guđjónssonar sem var á horninu á Eyrargötu og Grundargötu og Kristfinnur gefur sér tíma til ađ mynda starfsfólkiđ sitt.

Máttur ljósmynda getur veriđ stór, ţađ eru til ljósmyndir sem hafa breytt heiminum eins og t.d sú sterka stríđsfréttamynd af lítilli illa brenndri stúlku í Víetnam stríđinu sem kemur hlaupandi á vegi međ fullt af hermönnum og í bakgrunninum sést rjúkandi ţorpiđ hennar sem Ameríkarnir voru nýbúnir ađ bomba međ nepal sprengjum. Ég vara ykkur viđ, ţetta er hrćđileg ljósmynd en hún breytti hugafari fólks um allan heim um hvađ ţetta stríđ fjallađi og hverjir ţjáđust mest.
 sjá: news pictures that changed the world

Ţađ getur líka veriđ skrítiđ hvernig mađur bregst viđ í kroppnum ţegar mađur minnist einhvers eđa sér mynd sem vekur upp sterkar tilfinningar eins og gleđi, sorg og söknuđ. Mér brá svolítiđ í gćr ţegar ég var ađ kíkja á gamlar slidesmyndir og annađ sem pabbi hafi skannađ inn úr sínu safni, ég hafi síđan tekiđ ţessar myndir og lagađ og lagfćrt í tölvuprógrammi og síđan voru ţćr settar upp í stafrćnt fjölskyldualbúm á ICloud ţar sem allir í fjölskyldunni geta séđ ţessar myndir og haft ţessar minningar í vasanum alla daga.
Margir muna eflaust eftir ađ hafa haft löng slidesmyndakvöld međ foreldrum sínum, núna getur mađur haft slidsemyndakvöld međ Appel Tv-inu sínu ţegar mađur vill án ţess ađ ţurfa ađ rađa römmum og setja upp tjald.

Mér brá svo mikiđ af ţví ađ ég finn allt í einu mynd frá jólum á Hverfisgötu 27 og ţar sé ég afa Nonna međ Ronson kveikjara í hendinni sem hann fékk í jólagjöf fyrir hálfri öld, kveikjarann sem ég lánađi og síđa notađi til ađ kveikja í jólapappír og jólakössum niđri í geymslu.

 Ljósmyndari: Salbjörg Jónsdóttir, myndin er líklega tekin á Kodak Instamatic 100 eđa 155
Jól á Hverfisgötu 27, 1965 eđa 1966, ţađ sést í kollinn á kveikjaraţjófinum í bakgrunninum 

Lánađi” rosalega fínan silfurlitađan Ronsson kveikjara sem afi Nonni fékk í jólagjöf, lćddist út og fór niđur í geymsluna undir tröppunum og kveikti í stórum haug af  pappakössum og jólapappír sem fylltu hálfa geymsluna.

Stóđ svo ţarna í eldhafi og reyk, stjarfur af hrćđslu og gáttađur á ţví hvađ mađur gat gert međ ţessum flotta Ronsson kveikjara ţegar fađir minn og afi hentu sér í sparfötunum inn í reyk og sót og mér var kastađ út og ég lenti mjúkt í snjóskafli fyrir utan hurđina. Lá ekki lengi ţar ţví amma Nunna kom og tók blessađan drenginn sinn í fangiđ og viđ fylgdust međ ţegar feđgarnir slökktu eldinn og komu svo út öskureiđir í ónýtum sparfötum. 
Afi ćtlađi eitthvađ ađ fara ađ skamma drenginn sem hélt ennţá á kveikjaranum flotta, en hún Unnur Möller hélt nú annađ og hvessti augun á afa og sagđi: “Jón Ólafur, hverskonar fíflagangur er ţetta eiginlega ađ lána barninu kveikjara” , svo strunsađi hún bara framhjá ţessum sótugu feđgum og fór međ mig inn, ţreif mig allan hátt og lágt og gaf mér heitt súkkulađi međ rjóma.
 
Ég ţurfti sko enga áfallahjálp, ég hafđi ömmu Nunnu.

Ţessi saga var međ í Ţrettándagspistill 2016 

VETRARLEIKIR


 Snjóboltastríđ á Suđurgötunni.

 Hoppađ af Símstöđinni/pósthúsinu/loftskeytastöđin sem er veriđ ađ byggja viđ Ađalgötuna.

 Stokkiđ niđur af Mjölhúsinu og lýsistanka  sem var mjög hár, fć stundum martrađir ţegar ég hugsa til ţess ađ ţarna undir snjónum viđ tankann var bárujárns girđing og fullt af brotajárni. 
"Ţađ ţurfti líka alltaf einhvergir ađ vera tilbúnir ađ grafa mann upp, ţví mađur hvarf gjörsamlega og sat fastur viđ lendingu eins og mađur hafi orđiđ undir snjóflóđi."

 leikur á ísjökum

 Ísjakar og kćjakar viđ Öldubrjótinn.
(Ţessi frotti rauđi kćjaki sem er ţarna hafa ţessir norđurbćjarguttar örugglega stoliđ frá okkur í suđurbćnum)

 Safnađ í brennur, fariđ í brennustríđ, ljósin og ártaliđ í skálinni og skíđađ međ kyndla. Ţarna viđ ártaliđ var líka "skíđalyfta" (Vír) međ upplýstri brekku. Ljósabrautin.

 Ljósmyndari: Guđný Ósk Friđriksdóttir, Ljósadýrđin í Hólshyrnunni er frá skíđalyftunni sem var stađsett fram á Hóli, síđar var hún flutt í Skarđiđ, "vegna snjóflóđahćttu."

Ţessi skíđalyfta var nú reyndar sett upp TVISVAR fram á Hóli og ég sem skíđaáhugamađur eins og svo margir margir ađrir tók ég ţátt í ađ hjálpa til viđ ađ t.d. grafa fyrir og bera dót í undirstöđur fyrir möstrin. Fyrst var lyftan of sunnarlega og ţá fóru efstu möstrin á KAF í snjó og svo var hún sett of norđarlega og fór ađ lokum í stóru snjóflóđi, stóru stál möstrin lytu út eins og mjúkur lakkrís í flćkju eftir ţetta flóđ.

Ţegar hún var flutt međ mikilli fyrirhöfn norđar vorum viđ félagar aftur ţarna í sömu erindagjörđum á fallegum vordegi ţegar snjóa hafi létt nokkuđ, sól og blíđa og viđ berir ađ ofan.
Í einni pásunni erum viđ ađ fíflast eitthvađ og mönum einn ÓNEFNDAN skólafélaga út í ađ hlaupa nakin á stígvélum upp ađ efsta mastri og niđur aftur, hann átti víst ađ fá eina brennivínsflösku fyrir ţetta. (viđ vorum reyndar bara 15 vetra)

En á miđri leiđ mćtti hann MÖMMU sinni, ................sem var ţarna á gönguskíđum í vorblíđunni.

 Ljósmyndari: Haraldur Sigurđsson. Skíđaskáli Nýja félagsins og var hann norđan og ofan viđ Steinaflati, en seinna sameinađist Nýja og Gamla félagiđ í Skíđafélagiđ Skíđaborg Siglufirđi, SSS.
Óskar Sveinsson teiknađi húsiđ, og var byggt af sjálfbođaliđum ţ.m. Helga Sveinssyni og fl. Taliđ er ađ húsiđ hafi fokiđ og eyđilagst af ţeim sökum.

SUMARLEIKIR OG LEIKFIMI !

 Ţessi ljósmynd er dásamleg og hún sýnir virkilega hversu gott ljósmyndaraauga hann Kristfinnur var međ. Minnir mig á herćfingarmyndir frá Austur-ţýskalandi.
Helgi Sveins stjórnar sínum leikfimisher á 17 júní hátíđ viđ barnaskólann.

En ţetta hernađarleikfimisform er auđvitađ ćttađ frá Svíţjóđ eins og allt annađ sem er hollt fyrir almenning sem veit ekki sitt eigiđ besta.

Ţetta er sprottiđ úr hugmyndafrćđi sem er almennt kölluđ LING-gymnastik, smá frćđslu innskott bara.
Sjá meira hér: Pehr Henrik Ling (1776–1839)

 Hoppađ í sundlaug.......ímynda mér ađ ţetta sé kannski REGÍNA Guđlaugsdóttir sem var mér mikil fyrirmynd sem leikfimiskennari og sundţjálfari. Ótrúleg og dásamleg kona. Skrifađi ritgerđ í háskólanum hér í Gautaborg ţar sem ég minnist hennar, Palla Helga og Sigurjóns Erlends sem stćrstu fyrirmyndir mínar á sviđi kennslu og ţjálfunar.

 
Gamla útisundlaugin suđur viđ Langeyri, ég hef "bađađ" ţarna sjálfur í rústunum eftir ţessa laug einhvern tímann ţegar viđ vorum ađ leika okkur viđ gömlu nótabátana sem stóđu á hvolfi suđur á Langeyri.

"Ţeir voru seinna notađir í ÁRAMÓTABRENNUR, Örlygur grét um öll áramót í fleiri ár."

 Fullorđiđ fólk ađ leika sér í reiptog á Malarvellinum á sjómannadaginn eđa á 17 júní. Hlíđarvegurinn og "Bretatúniđ" í bakgrunninum.

BRYGGJULEIKIR

 Margar kynslóđir Siglfirska sjónmanna hafa byrjađ sinn starfsferil sem bryggjudorgarar.

 Man ţann tíma ţegar viđ guttarnir fórum niđur á Ríkisbryggju og veiddum ţorsk og ufsa í hjólbörur og svo fórum viđ í PAUL brćđsluna og seldum aflann og fengu aur til ađ kaupa okkur Thoraís á Bíóbarnum.

 Sjókađallinn frćgi. Ţađ voru líka kađlar á tönkunum ţarna í bakgrunninum.

 Löndunarkraninn frćgi sem sjókađallinn hékk í og "Drullupramminn" Bjössa Ţórđar og Johansens liggur viđ bryggju.

LEIKSKÁLAR

 Ljósmyndari: Kristfinnur Guđjónsson. Leikskálar Siglufirđi. Kvenfélagiđ Von byggđi sem barnaheimili og var ţađ eingöngu opiđ á sumrin, líklega ţegar síldarvertíđin var í fullum gangi og konur fóru í síldarsöltun. Áriđ 1973 eyđilagđist húsiđ í snjóflóđi.

Ég var 11 ára gamall ţegar ţetta snjóflóđ féll og ţetta flóđ tók ekki bara međ sér "ćsku minnar drauma hús" heldur líka hćnsahúsiđ hans Óskars, og viđ guttarnir vorum settir í ţađ ţarfa verk ađ tína upp stórslasađar hćnur í strigapoka sem hlupu blóđugar í hvítum snjónum út um allt tún.

 Og auđvitađ tók Steingrímur myndir af mér ţegar viđ vorum ađ safna upp slösuđum hćnum.

Man einnig eftir ţví ađ ég og nokkrur önnur glćpabörn sem vorum geymd ţarna tókum einn daginn öll bíldekkin sem voru til ţarna sem leikföng og létum ţau rúlla niđur stíginn samtímis og beint á rautt stórt hliđ sem var ţarna niđurfrá og brutum ţađ í spađ og flúđum síđan allir eins og stríđsfangar suđur ađ Steinaflötum, fóstrunum til mikillar armćđu og vandrćđa.

 Danssýning á pallinum sunnan viđ Leiksskála. Heiđar Ástvalds er líklega ţessi í miđjunni og hann er ađ stjórna ţessari danssýningu.

 leikskálarútan viđ bifreiđastöđina á Torginu.

"Nú erum viđ á leiđinni heim.....volley.... volley ...veyj..

og mamma bíđur á torginu........

....volley.... volley ...veyj.."

 ljósmynd: Steingrímur Kristinsson. Barnagarđarútan

 Og svona voru fullorđin börn bćjarins flutt til og frá vinnu.

LEIKFÉLAG

 Afi Pétur Bald og Ţuríđur hans Hafliđa Guđmunds kennara á góđri stund á leikćfingu í sjómannaheimilinu.

 Gamla Sjómannaheimiliđ sem var á milli "Pokahallarinnar" og Prentsmiđju Siglufjarđar viđ Suđurgötuna. Ţar var leikfélagiđ međ ćfingarađstöđu og minni leiksýningar.

 Sviđiđ í Sjómannaheimilinu ?? var eiginlega altari eđa er ţetta HERHÚSIĐ ? líklega..... en ţađ var greinilega fín sviđsmynd fyrir Íslandsklukkuna hans laxness, Jesús horfir á og er eins og negldur viđ vegginn, ţetta var svo spennandi leikrit.


Nýja Bíó og leikir sóttir úr kvikmyndum.

 Í bíóhúsinu voru allar stćrri leiksýningar haldnar. Ég veit ekki hvađ er veriđ ađ gera viđ takiđ á ţessari gömlu mynd. kannski veriđ ađ sleppa út hćnum og moka út hćnsnaskít, en mér var einu sinni sagt ađ ţarna á loftinu í bíóinu hefđi gamli Thorsarinn veriđ međ hćnsnabú yfir hausnum á kvikmyndahúsagestunum sínum.

En ţađ er sagt ađ ţessi ótrúlegi skörungur og framfaramađur hefđi í rauninni veriđ lćknir, en honum fannst ţađ svo leiđinlegt ađ hann var bara í allskonar bissness međ sonum sínum út um allan bć í áratugi. 
P.s. Ţetta var lengi stćrsta kvikmyndahús Íslands (tók yfir 300 manns í sćti) allt fram ađ ţeim tíma sem Stjörnubíó var byggt í Reykjavík.

Allir sem ólust upp á Sigló muna hvađ ţađ var gaman ađ fara í bíó, ţađ voru minnst 3 sýningar á viku og sérstakar barnasýningar á sunnudögum. Ţar var stappađ í gólfiđ og hrópađ á Tarzan og Roj Rogers: “Passađu ţig, hann er međ byssu á bakviđ ţig..........”

Dásamleg upplifun ađ fá 25 kr seđil hjá mömmu og pabba og fara í barnabíó kl 15.00 eftir góđa sunnudagssteik í hádeginu og smá hvíld eftir barna samkomuna í ZÍON.
Eftir bíó fór mađur kannski á stúkufund eđa bara í ĆSKÓ.

 Bíóbarinn

Mér barst merkilegt fróđleikskorn um myndina af Nýja Bíó frá meistara Steingrími Kristinssyni:

"Myndina tók Óli Tór af húsinu skömmu eftir ađ kviknađ hafđi í húsinu sunnudaginn 28. Júní áriđ 1936 – Myndin sýnir húsiđ eftir ţann bruna Myndin sem hér fylgir er af filmuramma sem ég fann fyrir tilviljun mörgum árum síđar (1948-9) ţegar ég var ađ ţrífa sýningarvélina sem var í notkun ţetta örlagaríka kvöld.

En Tóri keypti nýjar og fullkomnari sýningarvélar áriđ 1946 og var búinn ađ selja gömlu vélarnar til Raufarhafnar og ég (12-13 ár) látinn taka ţćr í sundur, yfirfara og ţrífa ţćr og mála síđan. Í rammahaldaranum, ţar sem ljósop sýningarvélarinnar var, datt út ţessi litli bútur sem sést á međfylgjandi mynd. 
Bíó- myndina “Quo Vadis” sem spannađi valdatíđ Neró keisara, illsku hans og ólifnađ.

Myndin sem gerđ var áriđ 1924 og var ekki hljóđmynd, heldur kom upp á milli atriđa á sýningartjaldinu svartur flötur međ hvítum texta sem lýsti tali persóna og lýsingu á atburđarás. Atriđiđ sem veriđ var ađ lýsa međ textanum á međfylgjandi mynd voru köllin sem komu frá fólkinu sem lagt hafđi eld ađ borginni, “RÓM” sem sagan segir ađ hafi nánast brunniđ til kaldra kola.

„Död over Nero! Död over Brandstifteren!“

Og ţá kviknađ í filmunni sem olli brunanum, ţessi litli filmubútur var ţađ eina brennanlega sem eftir varđ í sýningarklefanum, fastur inni í viđkomandi ramma."


Steingrímur segir einnig ađ:
"Pabbi byrjađi hjá Tóra og Nýja Bíó sem krakki, hóf ađ sýna 14-15 ára og stundađi ţađ til dauđadags. Ég lćrđi ađ sýna 11-12 ára á gömlu vélarnar og síđan á ţćr nýju áriđ 1947 og ég hćtti ađ sýna 50 árum síđar, eftir ađ ég, fjölskylda mín sem áttum Nýja Bíó í 13 ár og alvöru bíósýningum var lokiđ á Siglufirđi, ţegar viđ seldum húsiđ Nýja Bíó á Siglufirđi sem Tóri lét byggja og tók í notkun áriđ 1924."

 Hinrik Thorarensen barnalćknir, byggđi húsiđ Nýja Bíó 1924 og rak ţađ í upphafi.

Smá syndarjátning frá mér um glćpamennsku:  Ég og einn séđur ćskufélagi sem er virđulegur heiđarlegur mađur í dag fundum uppá ađferđ til ađ geta fariđ oft og ódýrara í Bíó. Viđ keyptum fullt af “bleikum barnasýningarmiđum” og lögđum ţá í klór og fengum ţá hvíta miđa sem giltu á allar fullorđinssýningar hjá Oddi og Guđrúnu.

 KOFA OG KĆJAKABYGGINGA LEIKIR 

 Ţarna eru krakkarnir búnir ađ byggja heilt "RAĐHÚS" en ţađ er sumar svo kćjakarnir eru út í fjöru, ţiđ eruđ búinn ađ fá ađ sjá kajakamynd svo ţiđ fáiđ ekki fleiri.
P.s. Ţađ var nú reyndar frekar óvanalegt međ kajakatúra á verturnar.
(En ţađ bjuggu reyndar margir eskimóar í Norđurbćnum sem lá á annarri breiddargráđu á ţessum árum.)

Dagar og björt sumarkvöld hurfu í barnćsku minni og margra annarra í ţessa smíđaleiki og heimstyrjaldir uppi í fjalli ţar sem hart var barist á milli t.d. Villó, Húna og Brekkugutta. Viđ vorum samt alltaf vinir ţegar viđ hittumst á Eyrinni sem var hlutlaust land eins og Sviss.

HEIMALEIKIR og sjónvarp

 Árni Geir, Siggi Tómi (hann hét ţađ líka stundum) og Siggi Freyrs ađ spila FIFA PRO 1972 fótboltaspil á gulu "sommernćlonteppi" í stofunni heima á Hafnartúni 6.

Mađur gat brennt sig illa ţegar mađur spilađi knattspyrnu, handbolta eđa íshokkí á ţessu teppi.

Man ađ ţađ var mikiđ spiluđ allskyns spil og fariđ í leiki, ţegar svart/hvíta sjónvarpiđ kom 1969 minnir mig minkađi ţetta eitthvađ en ekki mikiđ. 
Ég og bróđir minn héldum áfram ađ pissa í kross og ţá sérstaklega í auglýsingapásunum ţegar var veriđ ađ sýna franska draugaţćtti sem hétu "Bel fy gor"  Vorum svo hrikalega myrkfćlnir, leiddumst inná klósett og pissuđum bróđurlega í kross í fleiri ár.

DANS-LEIKUR

 Dansleikur á Hótel Höfn 70 og eitthvađ, hljómsveitin Gautar leikur fyrir dansi. Ţessi sem er svo glađur međ hendurnar  uppí loftiđ var ađ gifta sig um daginn, hann er frćndi minn og er kallađur Friggi Guggu.

Á ţessum 5-6 ára tímabili sem ég stundađi dansleiki á Sigló og víđa um sveitir norđurlands  var ég međ vaxtarverki og ógurlegar hormóna truflanir og ekki bćtti úr skák ţegar Bakkus bauđ upp í dans á flöskuböllum á hótel Höfn og talandi um dans ţá á ég Dansskóla Heiđars Ástvalds mikiđ ađ ţakka.

Ţarna varđ mađur ađ dansa skottís viđ ömmu sína og tjútta viđ mömmu og dansa diskó viđ stelpur á öllum aldri. Ţađ var svo gaman ađ dansa ađ ég fór oftast edrú heim, takk fyrir ţađ Heiđar Ástvaldsson.

 Heiđar Ástvaldsson Danskennari.

Ţetta voru skrítnir tímar ţar sem 16 ára börn máttu fara á böll og kaupa límonađi í könnu á barnum til ađ blanda í áfengiđ sem var í flösku undir borđi.

En einhvern veginn komst mađur heill út úr ţessu eilífa gelgjuskeiđi, ţökk sé góđu fólki í ţessum fallega firđi sem tók í eyrađ á manni ţegar mađur gekk of langt. 

Minn ađal "danspartner" til fjölda ára var hún Alla Sigga vinkona mín, (  Ađalheiđur Eysteinsdóttir, listakona og snillingur ) ţegar viđ vorum bćđi í skóla fyrir sunnan og hún bjó ţá hjá ÖMMU FRÍĐU í kjallaraíbúđ viđ hverfisgötuna í Reykjavík ţá var ekki langt fyrir okkur ađ labba upp í Brautarholt í Dansskóla Heiđars Ásvalds, ţar sem viđ 17 og 18 ára gömul skráđum okkur í samkvćmisdansnámskeiđ, hrikalega gaman ţrátt fyrir ađ öll hin pörin voru 60 plús. 

Ţađ var mikil fengur fyrir Fjallabyggđ ţegar ađ Alla Sigga keypti gamla Alţýđuhúsiđ ţar sem ég og hún fórum í dansskóla  á hverju ári frá ţví ađ viđ vorum 6 ára gömul. Man ađ ţegar ég var ađ hjálpa Öllu ađ mála húsiđ ţá töluđum viđ um ađ hún yrđi bara ađ hafa svona risastóra spegla á einum vegg eins og voru í Brautarholtinu hjá Heiđari. Sumariđ eftir dönsuđum viđ og "bömpuđum"  heila nótt fyrir framan speglavegg međ diskókúlu í sambandi viđ 70 ára afmćli Abbýar móđur hennar. 

And I love to dance.......but my baby..... 
 Danshópur sem ég var einu sinni međ í 1977 eđa 1978. Myndin er tekin í tískuvöruversluninni Álfhól sem var styrktarađili fyrir ţennan hóp.
Ljósmyndari: Líklega, Karl Eskil Pálsson eđa Róbert Guđfinnsson


Mér finnst ţađ passa ađ enda ţennan 4 hluta minninga göngutúrsins á ţessu skemmtilega lagi sem ég náđi ţó ađ lćra ţann stutta tíma sem mér var leyft ađ vera međ í skátunum.....ţađ er ađ koma VOR á Sigló, alla vegana eru komnir upp krókusar í garđinum hjá Ásdísi Gunnlaugs á Laugarvegi 22 en ţađ er nú reyndar enginn venjulegur garđur eđa hús og ţađan koma margar "hćttulegar minningar" frá leik viđ ćskuvin minn hann Jóa Budda og fl.

......... eđa bíddu nú ađeins......er ţetta kannski gamalt kommúnistalag sem Óskar Gariballdar kenndi mér eđa var ţađ Jói Möller ömmubróđir minn sem kenndi mér ađ syngja ţetta á kratafundi í Borgarkaffi ?????

Erfitt ţegar minniđ svíkur mann svona.........

Vertu til
er voriđ kallar á ţig,
vertu til
ađ leggja hönd á plóg.
Komdu út
ţví ađ sólskiniđ vill sjá ţig
sveifla haka
og rćkta nýjan skóg,
sveifla haka
og rćkta nýjan skóg.

Tryggvi Ţorsteinsson / Rússneskt ţjóđlag 

Lifiđ heil 
Nonni Björgvins

Texti: Jón Ólafur Björgvinsson
Myndir: JÓB, og ađrar myndir eru birtar međ leyfi frá Steingrími Kristinnsyni, Ljósmyndasafni Siglufjarđar, Salbjörgu Jónsdóttur , fjölskyldu og fleirum.
P.s. Ég tók mér ţađ bessaleyfi ađ " laga og tjúnna ađeins upp " flestar af myndunum svo ađ ţćr  geri sig betur viđ birtingu á skjá. 

GÖNGUTÚR UM HEIMAHAGA / Stövtĺg i hembyggden 1.hluti

GÖNGUTÚR UM HEIMAHAGA. 2 hluti, KONUR

GÖNGUTÚR UM HEIMAHAGA. 3 hluti, ÖMMUR


Athugasemdir

23.júlí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst