Gormaflækja, sirkus !
sksiglo.is | Almennt | 04.06.2011 | 19:27 | | Lestrar 508 | Athugasemdir ( )
Nei þetta er hvorki flækja né sirkus. Þarna eru menn frá verktaka að vinna við lagnir sem lagðar eru frá Rækjuvinnslu Ramma hf. til kitin verksmiðjunnar Primex á Siglufirði.
Þarna er um að ræða granna lögn eins og á myndinni sest, svo og sverari lögn sem flytja á rækjuskel/úrgang á milli til vinnslu hjá Primex.
Athugasemdir