Gospeltónleikar í Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 29.04.2011 | 08:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 92 | Athugasemdir ( )
Næstkomandi helgi verða Gospeltónleikar í Fjallabyggð, laugardag 30. apríl kl. 20:30 í Tjarnarborg Ólafsfirði. Sunnudag 1. maí kl. 14:00 í Siglufjarðarkirkju. Tónlistastjórinn Óskar Einarsson og söngkonurnar Fanný Tryggvadóttir og Hrönn Svansdóttir stjórna kórnum. Aðgangur er ókeypis.
Athugasemdir