Gott færi fyrir alla
sksiglo.is | Almennt | 09.03.2013 | 12:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 358 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið í Skarðsdal:
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 11:40 ASA 2-5m/sek, frost 2 stig, heiðskírt og sólin komin upp. Það hefur dregið verulega úr vindi síðan í morgun.
Færið er troðinn harðpakkaður snjór, mjög gott færi fyrir alla. Frábært veður
og flott færi.
Göngubraut á Hólssvæði tilbúinn kl 13:00 4 km hringur.
Athugasemdir