Græni malarvöllurinn og gráa tjaldsvæðið

Græni malarvöllurinn og gráa tjaldsvæðið Malarvöllurinn að verða grænn og tjaldsvæðið að hluta til orðið grátt.

Fréttir

Græni malarvöllurinn og gráa tjaldsvæðið

Malarvöllurinn að verða grænn og tjaldsvæðið að hluta til orðið grátt.

 
Gamli malarvöllurinn er að taka á sig nýja mynd.
 
Hann er að taka á sig græna mynd og á vafalaust eftir að verða mun fallegra að sjá hann svona í stað þess að sjá mölina og rykið sem af mölinni kemur.
 
 Svo er önnur ansi hreint skemmtileg breiting hérna á Sigló, en hún er sú að tjaldsvæðið er orðið mun snyrtilegra með tilkomu þess að það er komin möl á hluta tjaldsvæðis og er þá mjög líklega ætlað frekar fyrir húsbíla.
Flott þróun í malar og gras málum á Siglufirði. 
 
Hér geti þið séð græna malarvöllinn.
möl og tjald
 
 
 
möl og tjald
 
möl og tjald
 
Og svo gráa tjaldsvæðið. 
möl og tjald
 
 
möl og tjald
 
möl og tjald
 

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst