Grágæsapar

Grágæsapar Það mun afar sjaldgæft, ef ekki einsdæmi að á Siglufirði hafi grágæsir komið upp ungum hér innanfjarðar. Áhugafólk um fugla hafa allt frá

Fréttir

Grágæsapar

Grágæsapar
Grágæsapar

Það mun afar sjaldgæft, ef ekki einsdæmi að á Siglufirði hafi grágæsir komið upp ungum hér innanfjarðar. Áhugafólk um fugla hafa allt frá því í vor, séð par á sveimi á Langeyrartjörn og víðar.

Svo hætti að sjást til þeirra beggja, aðeins annan fuglinn. Fáum datt  í hug að ástæðan fyrir því að aðeins einn fugl var sjáanlegur, væri sú að hinn lá á eggjum sínum, sennilega vestast við bakka langeyrartjarnar. En í morgun birtist parið stolt með fjóra unga.

Texti og mynd: SK


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst