Grágæsapar
sksiglo.is | Almennt | 18.06.2012 | 10:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 353 | Athugasemdir ( )
Það
mun afar sjaldgæft, ef ekki einsdæmi að á Siglufirði hafi grágæsir
komið upp ungum hér innanfjarðar. Áhugafólk um fugla hafa allt frá því í
vor, séð par á sveimi á Langeyrartjörn og víðar.
Texti og mynd: SK
Athugasemdir