Grétar Rafn býđur KS-krökkum til pizzuveislu

Grétar Rafn býđur KS-krökkum til pizzuveislu Grétar Rafn Steinsson hefur ákveđiđ ađ bjóđa öllum krökkum sem ćfa hjá KS til pizzuveislu á Allanum 17. des.

Fréttir

Grétar Rafn býđur KS-krökkum til pizzuveislu

Grétar Rafn Steinsson
Grétar Rafn Steinsson
Grétar Rafn Steinsson hefur ákveðið að bjóða öllum krökkum sem æfa hjá KS til pizzuveislu á Allanum 17. des. kl. 19. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem Grétar gleður krakkana í KS, en síðastliðið sumar stóð hann fyrir knattspyrnuskóla hér á Siglufirði sem var mjög vel sóttur af krökkum í Fjallabyggð. Grétar stefnir á knattspyrnuskólinn verði á svipuðum tíma næsta sumar og er kominn mikill hugur í þjálfarana frá Bolton en þeir berjast um að fá að koma í fjörðinn fagra.

Athugasemdir

06.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst