Grunnnámskeiđ 1 í Ashtanga Vinyasa Yoga á Siglufirđi

Grunnnámskeiđ 1 í Ashtanga Vinyasa Yoga á Siglufirđi Á grunnnámskeiđinu lćrir ţú helstu undirstöđur í Ashtanga Vinyasa yoga:Ujjayi pranayma

Fréttir

Grunnnámskeiđ 1 í Ashtanga Vinyasa Yoga á Siglufirđi

Á grunnnámskeiđinu lćrir ţú helstu undirstöđur í Ashtanga Vinyasa yoga:Ujjayi pranayma (öndun)
Asana (líkamsćfingar)
Bandhas (líkamslásar)
Drishti (hvert ţú beinir augunum í yogastöđunum til ađ halda einbeitingu)
Möntrur (upphafs og lokamantra í Ashtanga)
Orkustöđvar 1-3 (mooladhara, svadhisthana, manipura)

yoga

Grunnnámskeiđ í Ashtanga vinyasa yoga gefur iđkendum frábćran grunn fyrir allt yoga.

Stađur: Bláa húsiđ
Verđ: 7.800 kr (fyrir alla dagana)
 
Um mig:
 
yoga

 

Ég byrjađi ađ stunda yoga fyrir 15 árum en síđastliđin 8 ár hef ég iđkađ Ashtanga Vinyasa Yoga í Yogashala Reykjavík. Ţađan lauk ég kennaranámi í Yoga hjá Ingibjörgu Stefánsdóttur. Síđan ţá hef ég kennt fasta tíma í stundarskrá hjá Yogashala, ásamt ţví ađ kenna grunnnámskeiđ. Ég er einnig stundakennari í Listaháskólanum og kenni Yoga á Sviđslistarbraut (leiklistarbraut og listsdansbraut). Auk ţessa hef ég kennt hjá íslenska dansflokknum ásamt ađ
kenna í hinum ýmsum fyrirtćkjum og stofnunum. Nánar um mig á vefsíđu yogashala.is undir kennarar.
 
yoga
 
Ég hef sterkar rćtur til Siglufjarđar og Ólafsfjarđar og nú vil ég fćra Ashtanga Vinyasa Yoga nćr ykkur. Ef vel gengur er ósk mín ađ geta haldiđ fleiri námskeiđ og yogatíma í vetur. Ef einhverjar spurningar vakna ţá er velkomiđ
ađ senda á mig mail á: anna@yogashala.is 


Athugasemdir

02.maí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst