Grunnskólabygging í Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 08.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 383 | Athugasemdir ( )
Framkvæmdir við viðbyggingu Grunnskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði ganga vel og eru á áætlun. Þessa dagana eru bæjaryfirvöld að semja við verktaka um frágang á húsnæðinu að innan.
Áætlað er að verkinu ljúki fyrir næsta skólaár.

Unnið við frágang á þaki Grunnskólans
Texti og myndir: GJS
Áætlað er að verkinu ljúki fyrir næsta skólaár.
Unnið við frágang á þaki Grunnskólans
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir