Grunnskóli Fjallabyggðar 2013-2014
sksiglo.is | Almennt | 25.06.2013 | 10:26 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 486 | Athugasemdir ( )
Það eru eflaust fæstir farnir að huga að næsta skólaári en engu að síður liggur skóladagatal Grunnskólans nú fyrir vegna ársins 2013-2014 en samkvæmt því verður setning haustannar mánudaginn 26.ágúst næstkomandi. Eflaust er þeim yngstu farið að hlakka til að byrja í skólanum enda muna flestir eftir fyrsta skóladeginum sínum.
Á síðu Grunnskólans má nú einnig finna innkaupalista fyrir bekkina vegna næsta skólaárs.
Innkaupalistar:
http://grunnskoli.fjallabyggd.is/is/moya/page/innkaupalistar/
Athugasemdir