Grunnskóli Fjallabyggðar 2013-2014

Grunnskóli Fjallabyggðar 2013-2014 Það eru eflaust fæstir farnir að huga að næsta skólaári en engu að síður liggur skóladagatal Grunnskólans nú fyrir

Fréttir

Grunnskóli Fjallabyggðar 2013-2014

Grunnskóli Fjallabyggðar
Grunnskóli Fjallabyggðar

Það eru eflaust fæstir farnir að huga að næsta skólaári en engu að síður liggur skóladagatal Grunnskólans nú fyrir vegna ársins 2013-2014 en samkvæmt því verður setning haustannar mánudaginn 26.ágúst næstkomandi. Eflaust er þeim yngstu farið að hlakka til að byrja í skólanum enda muna flestir eftir fyrsta skóladeginum sínum.

Á síðu Grunnskólans má nú einnig finna innkaupalista fyrir bekkina vegna næsta skólaárs.

Skóladagskrá:
http://grunnskoli.fjallabyggd.is/static/files/skoladagatal/copy-of-skoladagatal-2013-2014-lokaskjal.pdf

Innkaupalistar:
http://grunnskoli.fjallabyggd.is/is/moya/page/innkaupalistar/


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst