Grunnskóli Fjallabyggðar settur

Grunnskóli Fjallabyggðar settur Grunnskóli Fjallabyggðar var settur í dag miðvikudag 24. ágúst. Nemendur mættu hjá umsjónarkennurum og náðu í

Fréttir

Grunnskóli Fjallabyggðar settur

Skólahúsið við Hlíðarveg
Skólahúsið við Hlíðarveg
Grunnskóli Fjallabyggðar var settur í dag miðvikudag 24. ágúst. Nemendur mættu hjá umsjónarkennurum og náðu í stundartöflu. Unglingadeild  við Hlíðarveg kl. 10:00. Yngri deild við Noðurgötu kl. 11:00. Yngri deild Tjarnarstíg kl. 13:00. Rúta fór frá Ólafsfirði kl. 09:30. 

Í vetur verður nemendum í 1., 2. og 3. bekk boðið upp á lengda viðveru eftir að skóladegi lýkur. Lengd viðvera er staðsett í skólahúsum yngri deildanna þ.e. við Tjarnarstíg í Ólafsfirði og Norðurgötu á Siglufirði. Sjá upplýsingar um lengda viðveru í starfsáætlun skólans á vefsíðunni http://grunnskoli.fjallabyggd.is/is/forsida





Ríkey aðstoðarskólastjóri og Jónína skólastjóri að ræða við nemendur í efrideildum.



Unglingadeild við Hlíðarveg



Unglingadeild við Hlíðarveg



Kennarar



Skólahúsið við Norðurgötu þar sem yngri deildum er kennt á Siglufirði



Ríkey og Jónína að ræða við yngri börnin





Nemendur og foreldrar



Kennarar og foreldrar







Skólahúsnæði yngri deildar við Tjarnarstíg í Ólafsfirði









Hér er verið að syngja afmælissönginn fyrir þennan unga mann sem varð 9 ára í dag.













Texti:  grunnskoli.Fjallabyggd.is
Myndir: GJS




 




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst