Hallgrímur Helgason í ljóðasetrinu
sksiglo.is | Almennt | 29.03.2013 | 16:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 328 | Athugasemdir ( )
Hallgrímur Helgason ætlar að lesa eigin ljóð á Ljóðasetrinu kl. 17.00 á morgun, laugardaginn 30. mars.
Opnunartími Ljóðasetursins er sveigjanlegur og breytilegur milli daga þessa páskana!
Nokkrar myndir frá ljóðasetrinu.
Myndir og texti: Hrólfur Baldursson (JHB)
Athugasemdir