Hátíđardagskrá 17 júní á Hvanneyri
sksiglo.is | Almennt | 18.06.2012 | 14:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 647 | Athugasemdir ( )
Hátíđardagskrá var haldinn 17. júní á Hvanneyri viđ minnisvarđa
ţeirra sćmdarhjóna séra Bjarna Ţorsteinssonar og frú Sigríđar Lárusdóttir Blöndal. Kirkjukórinn söng, Fannar Örn Hafţórsson nýstúdemt lagđi blómsveig viđ minnisvarđann og Örlygur Kristfinnsson safnstjóri flutti ávarp.
Áđur fyrr var gengiđ í skrúđgöngu frá kirkjunni ađ Hvanneyri til ţessara viđburđar. Ađ ţví loknu var haldiđ niđur á Ráđhústorg og hlítt á trompetleik úr kirkjuturninum áđur en hátíđarhöldin hófust á torginu. En nú er öldin önnur.

Örlygur Kristfinnsson

Kirkjukórinn


Lesa má ávarp Örlygs HÉRNA
Texti og myndir: GJS

Áđur fyrr var gengiđ í skrúđgöngu frá kirkjunni ađ Hvanneyri til ţessara viđburđar. Ađ ţví loknu var haldiđ niđur á Ráđhústorg og hlítt á trompetleik úr kirkjuturninum áđur en hátíđarhöldin hófust á torginu. En nú er öldin önnur.
Örlygur Kristfinnsson
Kirkjukórinn
Lesa má ávarp Örlygs HÉRNA
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir