Hátíðarguðsþjónustu í Siglufjarðarkirkju

Hátíðarguðsþjónustu í Siglufjarðarkirkju Fjöldi fólks sótti hátíðarguðsþjónustu í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 2. september í tilefni af 80 ára

Fréttir

Hátíðarguðsþjónustu í Siglufjarðarkirkju

Bragi J. Ingibergsson, Solveig Lára Guðmundsdóttir, Agnes M. Sigurðardóttir, Vigfús Þór Árnason og Sigurður Ægisson
Bragi J. Ingibergsson, Solveig Lára Guðmundsdóttir, Agnes M. Sigurðardóttir, Vigfús Þór Árnason og Sigurður Ægisson
Fjöldi fólks sótti hátíðarguðsþjónustu í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 2. september í tilefni af 80 ára vígsluafmælis kirkjunnar.

Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup prédikaði, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum þjónaði fyrir altari ásamt sóknarprestinum sr. Sigurði Ægissini, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bragi J. Ingibergsson lásu ritningarlestur.

Ólafur G. Einarsson fyrrum alþingismaður og ráðherra fulltrúi árgangs 1932 las útgöngubæn.

Að lokinni guðsþjónustu var boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu á kirkjuloftinu.









Aladár Rácz píanóleikari, Hlöðver Sigurðsson tenór og Þorsteinn Bjarnason tenór



Ólafur G. Einarsson









Kirkjukórinn

Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst