Hátíðarhöldin 17. júní í Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 19.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 633 | Athugasemdir ( )
Hátíðarhöldin 17. júní í Fjallabyggð fóru fram í Ólafsfirði að þessu sinni. Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði. Ræðumaður dagsins var Katitas Skarphéðinsdóttir Neff og fjallkonan að þessu sinni var Harpa Hrönn Harðardóttir.
Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin skemmti fólki og var börnum boðið í hoppukastala og margt fleira. Stjórnandi hátíarinnar var Gísli Rúnar Gylfason.
Á Siglufirði skemmtu börn og fullornir sér vel í blíðskaparveðri á Rauðkutorgi. Börn fóru í mínígolf, útitaflið var mjög vinsælt sem og strandblaksvöllurinn trúbadorinn Daníel Pétur Daníelsson spilaði fyrir gesti.
Mikið var að gera á Kaffi Rauðku þar sem gestir fengu sér vöfflukaffi og ýmislegt góðgæti. Um kvöldið voru síðan frábærir tónleikar með hljómsveitinni Mannakornum.

Gísli Rúnar Gylfason

Ræðumaður dagsins Karítas Skarphéðinsdóttir Neff

Fjallkonan Harpa Hrönn Harðardóttir

Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin




Ólafsfjarðartörn

Bátadokkin og Rauðkutorg



Mínígolf

Útitafl

Ungdómurinn að róla sér

Útitaflið

Salka Heimisdóttir og Amalía Þórarinsdóttir

Systurnar sú eldri Hildigunnur og Kristín Hólmfríður Hauksdætur

Daníel Pétur Daníelsson trúbador

Hér hefur Daníel fengið til sín góða gesti
Texti og myndir: GJS
Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin skemmti fólki og var börnum boðið í hoppukastala og margt fleira. Stjórnandi hátíarinnar var Gísli Rúnar Gylfason.
Á Siglufirði skemmtu börn og fullornir sér vel í blíðskaparveðri á Rauðkutorgi. Börn fóru í mínígolf, útitaflið var mjög vinsælt sem og strandblaksvöllurinn trúbadorinn Daníel Pétur Daníelsson spilaði fyrir gesti.
Mikið var að gera á Kaffi Rauðku þar sem gestir fengu sér vöfflukaffi og ýmislegt góðgæti. Um kvöldið voru síðan frábærir tónleikar með hljómsveitinni Mannakornum.
Gísli Rúnar Gylfason
Ræðumaður dagsins Karítas Skarphéðinsdóttir Neff
Fjallkonan Harpa Hrönn Harðardóttir
Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin
Ólafsfjarðartörn
Bátadokkin og Rauðkutorg
Mínígolf
Útitafl
Ungdómurinn að róla sér
Útitaflið
Salka Heimisdóttir og Amalía Þórarinsdóttir
Systurnar sú eldri Hildigunnur og Kristín Hólmfríður Hauksdætur
Daníel Pétur Daníelsson trúbador
Hér hefur Daníel fengið til sín góða gesti
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir