Síldarævintýrið á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 03.08.2012 | 21:55 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1636 | Athugasemdir ( )
Þegar leið á daginn fjölgaði mjög fólki í bænum, það er 14 gráðu hiti og
mörg skemmtiatriði í boði bæði á Ráðhústorgi, Rauðkutorgi, og
Síldarminjasafninu.
Fólk getur skoðað sig um á myndlistasýningum, Þjóðlagasetri, Ljóðasetri Íslands og Úrasafni.
Hér koma myndir frá því í dag þegar ævintýrið byrjaði.

Einar Mikael með töfranámskeið fyrir börn

Hljómsveitin Heldrimenn

Brother Grass












Síldargengið

Magnús Ólafsson, hljóðmaður, Sóli Hólm kynnir hátíðarinnar og Ægir Bergsson sem sér um skemmtikrafta á sviði
Texti og myndir: GJS
Fólk getur skoðað sig um á myndlistasýningum, Þjóðlagasetri, Ljóðasetri Íslands og Úrasafni.
Hér koma myndir frá því í dag þegar ævintýrið byrjaði.
Einar Mikael með töfranámskeið fyrir börn
Hljómsveitin Heldrimenn
Brother Grass
Síldargengið
Magnús Ólafsson, hljóðmaður, Sóli Hólm kynnir hátíðarinnar og Ægir Bergsson sem sér um skemmtikrafta á sviði
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir