Haustlegt yfir að líta á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 04.09.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 497 | Athugasemdir ( )
Haustlegt yfir að líta á Siglufirði í morgun gránað í fjallatoppa, og bátar inni út af brælu á miðunum.
Töluvert er um ferðamenn þrátt fyrir kolnandi veður.




Texti og myndir: GJS
Töluvert er um ferðamenn þrátt fyrir kolnandi veður.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir