Hefð fyrir fermingarskeytum

Hefð fyrir fermingarskeytum Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar hefur um árabil tekið að sér að senda heillarskeyti fyrir Siglfirðinga og er nú komið að

Fréttir

Hefð fyrir fermingarskeytum

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar hefur um árabil tekið að sér að senda heillarskeyti fyrir Siglfirðinga og er nú komið að fermingarskeytunum.




Fimmtudaginn 21. apríl munu fermast í Ólafsfjarðarkirkju þeir Patrekur Þórarinsson, Hafnargötu 22, Siglufirði og Vilhjálmur Reykjalín Þrastarson, Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði.

Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar nýtur ágóða skeytanna sem panta má í síma 862-6625 eða í síma 663-2277.

Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst