Hefð fyrir fermingarskeytum
sksiglo.is | Almennt | 19.04.2011 | 23:03 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 118 | Athugasemdir ( )
Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar hefur um árabil tekið að sér að senda heillarskeyti fyrir Siglfirðinga og er nú komið að fermingarskeytunum.
Fimmtudaginn 21. apríl munu fermast í Ólafsfjarðarkirkju þeir Patrekur Þórarinsson, Hafnargötu 22, Siglufirði og Vilhjálmur Reykjalín Þrastarson, Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði.
Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar nýtur ágóða skeytanna sem panta má í síma 862-6625 eða í síma 663-2277.
Fimmtudaginn 21. apríl munu fermast í Ólafsfjarðarkirkju þeir Patrekur Þórarinsson, Hafnargötu 22, Siglufirði og Vilhjálmur Reykjalín Þrastarson, Bylgjubyggð 4, Ólafsfirði.
Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar nýtur ágóða skeytanna sem panta má í síma 862-6625 eða í síma 663-2277.
Athugasemdir