Heima BINGO 3. flokks KF

Heima BINGO 3. flokks KF Þriðji flokkur karla KF er að fara af stað með Heimabingo. Fyrstu tölurnar verða dregnar út sunnudaginn 1. maí. Drengirnir eru

Fréttir

Heima BINGO 3. flokks KF

Þriðji flokkur karla KF er að fara af stað með Heimabingo. Fyrstu tölurnar verða dregnar út sunnudaginn 1. maí. Drengirnir eru að fara í keppnisferð til Spánar í sumar og rennur allur ágóði í þá ferð.

Margir glæsilegir vinningar eru í boði.

 



Vinningur nr. 1

Northern Light inn (við Bláalónið) gisting í tvær nætur fyrir tvo með morgunverði.

Gjafabréf - Siglósport kr. 5000.

Hársnyrtivörur frá Hársnyrtistofu Magneu Ólafsfirði.

 Vinningur nr. 2

Sony Ericsson gsm sími.

MP3 spilari.

Gjafabréf -Allinn kr. 5000.

 Vinningur nr. 3

Árskort fyrir 2 fullorðna og 2 börn á skíðasvæði Siglufjarðar.

Gjafabréf - Hannes Boy kr. 5000.

Loftljós.

 Vinningur nr. 4

Sony Ericsson gsm sími.

Digital photo frame.

Klipping - Hárgreiðslustofa Jóhönnu Siglufirði

 Vinningur nr. 5

Samkaup Úrval gjafakort kr. 10.000.

Gisting fyrir tvo í eina nótt. Gistiheimilið Hvanneyri.

Gjafabréf -Hárgreiðslustofan Hófý Ólafsfirði

                                                                     

Dregnar verða 10 tölur 1. 2. 3. 4. og 5. maí. Eftir það verða dregnar 3 tölur á dag.

Tölurnar verða lesnar inn á símsvara daglega kl. 16.00.

Númerið er 878-0042

 

Í dag, föstudaginn 29. apríl, frá kl. 16.00 -18.00 ætla strákarnir að selja Bingospjöld í Samkaup Úrval á Siglufirði og Ólafsfirði.

Eins er hægt að hafa samband við Mark Duffield í síma 868-6954 og kaupa spjöld.


3. flokkur KF vill nota tækifærið og þakka öllum fyrir veittan stuðning.

 

Áfram KF.


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst