Heimsfrægir fjöllistamenn í Alþýðuhúsinu Fimmtudaginn 6. júlí kl. 17.00

Heimsfrægir fjöllistamenn í Alþýðuhúsinu Fimmtudaginn 6. júlí kl. 17.00 Fimmtudaginn 6. júlí kl. 17.00 mun fjöllistahópurinn melodic objects- experimental

Fréttir

Heimsfrægir fjöllistamenn í Alþýðuhúsinu Fimmtudaginn 6. júlí kl. 17.00

Melodic objects- experimental juggling + music
Melodic objects- experimental juggling + music

Fimmtudaginn 6. júlí kl. 17.00 mun fjöllistahópurinn melodic objects- experimental juggling + music vera með sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

5 gegglarar og einn tónlistamaður vinna samann að sýningu á lifandi og sýnilegri tónlist. Hópurinn og er undir handleiðslu Jay Gilligan, sem er atvinnu gegglari og býr í Stokhólmi í Svíþjóð.

Sjá grein og myndir um hluta af þessum hóp þegar þeir komu í heimsókn á Sigló 2015 hér.

Jay er höfundur mjög vinsæls TED-x fyrilestur um söggu geggl hringja, hann mun stjórna grafískri framsetingu á tónlistinni í sýninguni.
Brian Crabtree er hugmyndasmiðurinn á bak við Monome: fyrirtæki sem hannar og smýðar viðmót sem eru aðlaganleg og open source. Hann er einni margmiðlunar listamaður og mun sjá um tónverk fyrir sjónræna túlkunn hópsins.
Tónlist Brians byggir á mynstrum og strúktúrum sem svipar mjög til stærðfræðarinnar á bak við skriflegann rithátt geggl munstra.

Mirja Jauhiainen (FIN)
Matt Pasquet (UK)
Ivar Heckscher (SWE)
Kyle Driggs (USA)
Kay Gilligan (USA)
Brian Crabtree (USA)

Tekið við frjálsum framlögum.

Fjallabyggð, uppbyggingarsjóður/Menningarráð Eyþings, Egilssíld og menningarsjóður Arionbanka á Siglufirði ( Sparisjóðs Siglufjarðar ) styrkja menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.


Athugasemdir

09.október 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst