Heimsókn í Gallerý sigló

Heimsókn í Gallerý sigló Blaðamaður Sigló.is heimsótti Gallerý Sigló í gær og heilsaði uppá konurnar þær Siggu Björns., Lóu Bald.,og Salóme Gests. en

Fréttir

Heimsókn í Gallerý sigló

Blaðamaður Sigló.is heimsótti Gallerý Sigló í gær og heilsaði uppá konurnar þær Siggu Björns., Lóu Bald.,og Salóme Gests. en Ásdís Gunnlaugs. var fjarverandi.



Voru þær önnum kafnar við að mála og skreyta vörur sínar, sem eru hver annari fallegri eins og myndirnar sýna. Gott var hljóðið í þeim og sögðu þær að mikið hefði verið að gera undanfarið, alveg síðan að göngin opnuðu og væru ólafsfirðingar sérstaklega duglegir að koma og er það nú bara aldeilis frábært. Salome bætti því við í lokin að þær væru komnar á facebook og mætti sjá myndir og verð kæmu inn fljótlega.





Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst