Hestadagar á Ólafsfirði 17. – 19. Ágúst 2012
Á hestdögum hittast félagmenn hestamannafélaganna Glæsis Sigluf., Gnýfara Ólafsf. og Svaða Hofsós og Fljót og skemmta sér saman .
Föstudagurinn 17. ágúst. kl:18:00, Tekið á móti gestum í Tuggunni félagsheimili hestamanna. Súpa og brauð í boði. Heitt á könnunni. kl:20:00 Varðeldur í sandfjörunni.Laugardagurinn 18. ágúst kl:13.00 Útreiðatúr þar sem Gnýfaramenn leiða hópinn. Að reiðtúr loknum eru leikir í hesthúsahverfinu. kl:16:00 Kaffi og kökur á Hótel Brimnes. kl:20:00 Grillað á Hótel Brimnes. Barinn opinn. Gleði og gaman fram eftir kvöldi.
Sunnudagurinn 19. ágúst kl:11:00 Rekið saman. Heitt á könnunni í Tuggunni félagsheimili hestamanna.
Þátttökugjald er 3500 kr 14 ára og yngri fá frítt
Upplýsingar um gistingu:
Gistihús Jóa upplýsingar er að finna gistihusjoa@gmail.com og http://facebook.com/joesguesthouse
Tröllakot upplýsingar í síma 847-4331 og bjarkeyg@simnet.is
Brimnes Hótel og bústaðir Upplýsingar í síma 4662400 og brimnes.is
Skíðaskálinn Upplýsingar hjá skíðafélagi Ólafsfjarðar í síma 4662597
Félag eldri borgara Ólafsfirði Upplýsingar í síma 4662647
Sundlaugin er opin
Á föstudaginn til 18.45
Á laugardaginn frá 10.00 – 18.00
Á sunnudaginn frá 10.00 – 1800
Texti: Aðsendur http://gnyfari.fjallabyggd.is/
Mynd: Heimasíða Gnýfara
Athugasemdir