Hestasport um verslunarmannahelgina
sksiglo.is | Almennt | 14.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 403 | Athugasemdir ( )
Fjallahestar.is frá Sauðanesi voru með hestasport fyrir yngri börnin um verslunarmannahelgina.
Börnin voru yfir sig ánægð með að komast á hestbak og maður sá mörg andlitin ljóma af ánægju bæði hjá börnum og fullorðnum.
Herdís, hestameyjar og sveinar kunnu sitt fag vel og að sjálfsögðu fór
enginn hjálmlaus á bak.
Annars gera myndir mest gagn þegar kemur að því að sýna gleðina
hjá krökkum, foreldrum og ömmum og öfum.





Athugasemdir