Hestasport um verslunarmannahelgina

Hestasport um verslunarmannahelgina Fjallahestar frá Sauðanesi voru með hestasport fyrir yngri börnin um verslunarmannahelgina.

Fréttir

Hestasport um verslunarmannahelgina

Fjallahestar.is frá Sauðanesi voru með hestasport fyrir yngri börnin um verslunarmannahelgina.


Börnin voru yfir sig ánægð með að komast á hestbak og maður sá mörg andlitin ljóma af ánægju bæði hjá börnum og fullorðnum.

 
Herdís, hestameyjar og sveinar kunnu sitt fag vel og að sjálfsögðu fór enginn hjálmlaus á bak.
 
Annars gera myndir mest gagn þegar kemur að því að sýna gleðina hjá krökkum, foreldrum og ömmum og öfum. 
 
hestasport
 
hestasport
 
hestasport
 
hestasport
 
hestasport
 

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst