Umferðarmerkingar við Hvanneyrarbraut.
sksiglo.is | Almennt | 30.07.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 553 | Athugasemdir ( )
Eru þeir loks vaknaðar í "umferðadeildinni" ? Stöðusvæða merkingar settar við Hvanneyrarbraut.
það var kallað til drengjanna, sem voru að vinna verkið."Það var kominn tími til, en hver á að fylgja þessu eftir?"
Svarið var stutt og lag gott.
"Það er nú það."
Nú þurfa þeir líka að mála sjálft svæðið með viðkomandi strikum, svo bifreiðastjórarnir skilji vonandi hvað átt er við.
Texti og mynd: SK
Athugasemdir