Hjálmar með stórtónleika á Allanum
sksiglo.is | Viðburðir |  30.10.2009 | 23:59 |  | Lestrar 366 | Athugasemdir (
		Hljómsveitin Hjálmar spila á tónleikum í Allanum 30. október næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 22:00 með sýningu á nýju Hjálma-myndinni en þar er sögð saga Hjálma við upptökur á nýjum diski sveitarinnar IV sem var tekin upp á Jamaica og um kl. 23:00 mun hljómsveitin birtast. Forsala aðgöngumiða verður í Sparisjóðnum hjá Gulla Stebba. Miðaverð kr. 2.500 kr.
		
		
		
 
 
 
										 
										 
 
 
 
 
 
 
 
 



Athugasemdir