Háhyrningar hnýsast í Siglufirði

Háhyrningar hnýsast í Siglufirði 9-10 háhyrningar læddust inní Siglufjörð um hádegisleitið í gærdag í þremur hópum. Bæði var um að ræða fullorðna og

Fréttir

Háhyrningar hnýsast í Siglufirði

Háhyrningar að svammli á Sigló. Ljósmyndari; SK
Háhyrningar að svammli á Sigló. Ljósmyndari; SK

9-10 háhyrningar læddust inní Siglufjörð um hádegisleitið í gærdag í þremur hópum. Bæði var um að ræða fullorðna og unga háhyrninga en að öllum líkindum hafa þeir verið á villigötum.

Hér má sjá þær á myndbandi sem Steingrímur setti saman í gærdag.

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst