Háhyrningar hnýsast í Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 09.11.2010 | 06:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 444 | Athugasemdir ( )
9-10 háhyrningar læddust inní Siglufjörð um hádegisleitið í gærdag í þremur hópum. Bæði var um að ræða fullorðna og unga háhyrninga en að öllum líkindum hafa þeir verið á villigötum.
Athugasemdir