Hólshyrnan skartar sínu fegursta

Hólshyrnan skartar sínu fegursta Hólshyrnan er án efa eitt af táknmerkjum Siglufjarðar og á sér margar skemmtilegar hliðar en í kvöld skartar hún sínu

Fréttir

Hólshyrnan skartar sínu fegursta

Hólshyrna á vetrarnótt
Hólshyrna á vetrarnótt

Hólshyrnan er án efa eitt af táknmerkjum Siglufjarðar og á sér margar skemmtilegar hliðar en í kvöld skartar hún sínu fegursta í tunglsljósinu. 

Það er sjaldan fegurra um að litast á Siglufirði en þegar glitrandi tunglsljósið lýsir upp snævisþaktar hlíðar fjallanna sem umlykja fjörðinn. Undir rótum Hólshyrnu endurspeglar spegilsléttur, létthlélaður, sjórinn jólaljós kirkjugarðarins þar sem liðnir Siglfirðingar hvíla nú með fagurt útsýni yfir bæinn sem þeir lærðu að elska er þeir nutu hans með vinum og ættingjum.


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst