Hópferðabílar Akureyrar

Hópferðabílar Akureyrar Í morgun hófust áætlunarferðir á milli Siglufjarðar og Akureyrar hjá Hópferðabílum Akureyrar. Farið frá Olís á Siglufirði og

Fréttir

Hópferðabílar Akureyrar

Í morgun hófust áætlunarferðir á milli Siglufjarðar og Akureyrar hjá Hópferðabílum Akureyrar. Farið frá Olís á Siglufirði og Hafnarstræti 77 Akureyri.

Tvær ferðir á dag virka daganna fyrsta ferð farin frá Siglufirði kl 06/40 og svo kl 10/30 og frá Akureyri kl 08/10 og 16/30 allar upplýsingar um verð og ferðatíðni koma á netið hjá okkur í dag hba@hba.is þetta verður svona fram að áramótum.

Hópferðabílar Akureyrar ehf var stofnað í desember 2008. Stofnendur voru Ingi Rúnar Sigurjónsson og Ómar Már Þóroddson. Tilgangur félagsins er að bjóða viðskiptavinum upp á  góða og persónulega þjónustu.

Við bjóðum bíla af öllum stærðum frá 18 manna til 72 manna. Þannig að engin hópur er of stór.

http://www.hba.is/

Texti og mynd: Aðsent

 


Athugasemdir

16.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst