Horfin hús

Horfin hús Hér er eitt hús sem var virklega flott á sínum tíma. Gamla bćjarfógetahúsiđ stóđ viđ Hvanneyrarbrautina. Hugsanlega Hvanneyrarbraut 27 en ég

Fréttir

Horfin hús

Hér er eitt hús sem var virklega flott á sínum tíma.

Gamla bæjarfógetahúsið stóð við Hvanneyrarbrautina. Hugsanlega Hvanneyrarbraut 27 en ég er þó ekki alveg viss með númerið á því. 

Ef þið munið eftir einhverju í sambandi við þetta hús þá megið þið endilega skrifa okkur línu í athugasemdarkerfið hérna fyrir neðan. Jafnvel hver var arkitekt af húsinu og hvenær húsið var byggt.


Athugasemdir

12.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst