Humarvertíð að ljúka

Humarvertíð að ljúka Humarvertíð hjá Rammanum í Þorlákshöfn er að ljúka. Vertíðin hófst í byrjun apríl, veiðar og vinnsla gengu vel og góð eftirspurn

Fréttir

Humarvertíð að ljúka

Humarvertíð hjá Rammanum í Þorlákshöfn er að ljúka. Vertíðin hófst í byrjun apríl, veiðar og vinnsla gengu vel og góð eftirspurn var eftir framleiðslunni.

Árið sem er að líða er metár í framleiddu magni og verðmætum hjá vinnslunni í Þorlákshöfn, en þar var unnin bolfiskur, flatfiskur og humar. Fróði og Jón á Hofi byrja á dragnót eftir áramót og Múlaberg heldur áfram að veiða þorsk fyrir vinnsluna í Þorlákshöfn.

Heimasíða: Ramma


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst