Hundamannafélagiđ Trölli
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 29.10.2009 | 07:00 | | Lestrar 426 | Athugasemdir ( )
Hundamannafélagiđ Trölli vill hvetja alla hundaeigendur til ađ mćta á fund í Ráđhúsinu í kvöld kl. 20:00. Fjallađ verđur um reglur um hundahald og hundalaus svćđi í Fjallabyggđ.
Mikilvćgt er ađ ţeir sem vilja hafa áhrif á framhaldiđ mćti á fundinn. Siglo.is vill ţakka Hundamannafélaginu Trölla fyrir ađ senda inn ţessa tilkynningu.


Mikilvćgt er ađ ţeir sem vilja hafa áhrif á framhaldiđ mćti á fundinn. Siglo.is vill ţakka Hundamannafélaginu Trölla fyrir ađ senda inn ţessa tilkynningu.


Athugasemdir